Mun ræða við Pútín um Sýrland, Úkraínu og bandarísku kosningarnar Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2018 17:26 Vladimír Pútín og Donald Trump hittust á fundi APEC-ríkja í Víetnam í nóvember á síðasta ári. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni ræða um afskipti rússneskra stjórnvalda að bandarísku forsetakosningunum árið 2016 þegar hann fundar með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki um miðjan júlímánuð. Trump segist einnig ætla að ræða um ástandið í Sýrlandi og Úkraínu. Fundurinn í Helsinki verður fyrsti leiðtogafundur Trump og Pútín frá því að Trump tók við embætti þó að þeir hafi áður átt óopinbera fundi í tengslum við fjölmenna alþjóðlega leiðtogafundi. „Við munum ræða um Úkraínu, við munum ræða um Sýrland. Við munum ræða um kosningar. Við viljum ekki að neinn hafi áhrif á framkvæmd kosninga,“ sagði Trump við fjölmiðla í gær. Í frétt SVT kemur fram að bandarískar öryggisstofnanir hafi áður lýst því yfir í skýrslum að forsetinn rússneski hafi gefið fyrirmæli um að reynt yrði að hafa áhrif á niðurstöðu bandarísku kosningarnar. Þá hefur Robert Mueller, sérstakur saksóknari, rannsakað hvort Rússar hafi verið í samskiptum við teymi Donalds Trump í kosningabaráttunni. Trump og Pútín hafa þó báðir lýst því yfir að Rússar hafi ekki reynt að hafa áhrif á kosningarnar. Trump segist þó ætla að taka upp málið í Helsinki. „Ég mun ræða við hann um allt.“ Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni ræða um afskipti rússneskra stjórnvalda að bandarísku forsetakosningunum árið 2016 þegar hann fundar með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki um miðjan júlímánuð. Trump segist einnig ætla að ræða um ástandið í Sýrlandi og Úkraínu. Fundurinn í Helsinki verður fyrsti leiðtogafundur Trump og Pútín frá því að Trump tók við embætti þó að þeir hafi áður átt óopinbera fundi í tengslum við fjölmenna alþjóðlega leiðtogafundi. „Við munum ræða um Úkraínu, við munum ræða um Sýrland. Við munum ræða um kosningar. Við viljum ekki að neinn hafi áhrif á framkvæmd kosninga,“ sagði Trump við fjölmiðla í gær. Í frétt SVT kemur fram að bandarískar öryggisstofnanir hafi áður lýst því yfir í skýrslum að forsetinn rússneski hafi gefið fyrirmæli um að reynt yrði að hafa áhrif á niðurstöðu bandarísku kosningarnar. Þá hefur Robert Mueller, sérstakur saksóknari, rannsakað hvort Rússar hafi verið í samskiptum við teymi Donalds Trump í kosningabaráttunni. Trump og Pútín hafa þó báðir lýst því yfir að Rússar hafi ekki reynt að hafa áhrif á kosningarnar. Trump segist þó ætla að taka upp málið í Helsinki. „Ég mun ræða við hann um allt.“
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55 Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Leiðtogafundur Trumps og Pútíns í Helsinki í næsta mánuði Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga leiðtogafund með Vladímír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í næsta mánuði, þann 16. júlí. 28. júní 2018 12:55
Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. 28. júní 2018 06:00