Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Sylvía Hall skrifar 1. júlí 2018 15:46 Maxine Waters hefur hvatt stuðningsmenn sína til þess að gagnrýna aðgerðir Trump. Vísir/AP Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. Þingkonan ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi fyrir viku síðan þar sem hún sagði áhorfendum að þeir skyldu gera stjórnarmönnum Trumps ljóst að þeir væru „ekki velkomin neins staðar“. Sjá einnig: Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Waters hefur svarað þeim sem sendu henni líflátshótanir á þann veg að ef þeir ætluðu sér að myrða hana skyldu þeir að minnsta kosti gera það almennilega. „Ég veit að það er fólk sem vill ritskoða mig, vill henda mér út af þingi, tala um að skjóta mig, tala um að hengja mig. Það eina sem ég hef að segja er þetta; ef þið skjótið mig, skuluð þið skjóta beint. Það er ekkert í líkingu við sært dýr.“ Waters hefur lengi talað gegn afdráttarlausri stefnu Trump í innflytjendamálum og hvatt almenning til þess að mótmæla framgöngu Bandaríkjanna á landamærum Mexíkó. Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. Þingkonan ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi fyrir viku síðan þar sem hún sagði áhorfendum að þeir skyldu gera stjórnarmönnum Trumps ljóst að þeir væru „ekki velkomin neins staðar“. Sjá einnig: Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Waters hefur svarað þeim sem sendu henni líflátshótanir á þann veg að ef þeir ætluðu sér að myrða hana skyldu þeir að minnsta kosti gera það almennilega. „Ég veit að það er fólk sem vill ritskoða mig, vill henda mér út af þingi, tala um að skjóta mig, tala um að hengja mig. Það eina sem ég hef að segja er þetta; ef þið skjótið mig, skuluð þið skjóta beint. Það er ekkert í líkingu við sært dýr.“ Waters hefur lengi talað gegn afdráttarlausri stefnu Trump í innflytjendamálum og hvatt almenning til þess að mótmæla framgöngu Bandaríkjanna á landamærum Mexíkó.
Donald Trump Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira