
„Ég kæmi ekki inn í þetta lið nema með það hugarfar að vinna báða titlana“
Hilmar Smári Henningsson mun leika með Stjörnunni í Subway-deild karla á næsta tímabili. Hann er spenntur fyrir vetrinum og telur að Stjarnan geti unnið alla titla sem í boði eru.