![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/11E23585A4508BD8CFC0714CFCCFC90C756CF2A76F1C143CC840AB1AD3B27CE0_308x200.jpg)
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn
Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta.