„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 21:32 Justin James lék vel fyrir Álftanes í sigrinum á KR Vísir/Diego Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar. Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Ómar Sævarsson voru mættir í góðum gír þegar Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá síðastliðinn föstudag. Þar ræddu þeir meðal annars lið Álftaness sem vann góðan sigur á KR á heimavelli sínum í Forsetahöllinni. Sóknarleikur Álftnesingar var til umræðu á jákvæðar breytingar hvað hann varðar. „Meira á fyrsta tempói, sérstaklega í fyrri hálfleik og fyrsta leikhluta. Varnarleikur KR bauð svolítið upp á þetta,“ sagði Helgi Már Magnússon sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds. „Í seinni hálfleik hægðist aðeins á þeim og þeir fóru að pæla aðeins meira. Þeir gerðu það vel og sóttu taktíst á KR, fóru að sækja á Okeke og Hauk [Helga Pálsson] undir körfuna.“ Helgi Már sagði þetta það besta sem Álftanes hefur sýnt sóknarlega í vetur og hrósaði einnig bandaríska leikmanni liðsins Justin James. „Þetta er þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur. Ef þeir geta fundið þetta millibil, þeir skutu mjög vel í gær, en þeir þurfa að skjóta meira á fyrsta tempói. Ef þeir geta fundið jafnvægið á milli þess að hugsa og hugsa ekki neitt.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Sóknarleikur Álftnesinga „Það sem er mest áberandi við Álftanes núna er hvað Justin James er aggressívur. Hann er að sækja grimmt á hringinn ítrekað og kemst inn í teig. Hann gerði þetta vel gegn Stjörnunni í bikarnum og var farinn að losa boltann vel í gær, finna menn í hornunum.“ Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þar ræða þeir frammistöðu Justin James enn frekar.
Bónus-deild karla UMF Álftanes KR Körfuboltakvöld Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira