![Fréttamynd](/static/frontpage/images/hadegisfrettir.jpg)
![Bónus-deild karla](/staticprofile/bonuskarla_82.jpg)
Bónus-deild karla
Leikirnir
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6D0E5257F5C64112D143EBF1052CB51A3E0ACDFC500777FAF267A5B9F26664DD_308x200.jpg)
Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Keflavík 85-114 | Sjóðheit Keflavíkursókn blés nýliðana burt
Keflavík tryggði sig áfram í undanúrslit Subway deildar karla með stórsigri gegn Álftanesi. Lokatölur í Forsetahöllinni 85-114. Keflavík mætir Grindavík í næstu umferð.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A49AED00A83600D5A272EB99C60176C4FAEFE74A971D45C6529CF12BCE94E88C_308x200.jpg)
Viðar Örn: Stoltur af liðinu fyrir að skilja allt eftir á gólfinu
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Hattar í körfuknattleik, sagðist stoltur af liði sínu fyrir að knýja fram framlengingu gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Valur hafði þar betur og er kominn í undanúrslit.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/AD520ADC7F6C70D766D35AD68632872122DBA50ED0710036FDA0B3890D2C2BB8_308x200.jpg)
Einar Árni hættur hjá Hetti
Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara liðs Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, hefur ákveðið að láta af störfum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/05DDBAE513D95DC8EDFAEA92A6B2C74C7CC42CE370DCF3953B4DB23A19DA7601_308x200.jpg)
„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“
Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/27C7735BCF4552B554BC06A3386254D8C02552057FA2553CB2566034CDC69932_308x200.jpg)
„Fannst að við hefðum átt að ná þessum mómentum fyrr“
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með sigur sinna manna þegar liðið sótti útisigur í Þorlákshöfn í kvöld, 84-91, og tryggði sér þar með oddaleik á fimmtudaginn.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/B944160727D341353533697DFC3F31679ED21CD32CB6C36F021A276CF6E813BF_308x200.jpg)
Uppgjör: Þór Þ. - Njarðvík 84-91 | Gestirnir tryggðu sér oddaleik
Njarðvík sótti í kvöld sigur í Þorlákshöfn og tryggði sér þar með oddaleik um sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1A3D5D6A7F60B076CB77268825EC56CB479B3BF34212B6408A891A8EA60683FF_308x200.jpg)
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Valur 97-102 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengdan leik á Egilsstöðum
Valur er kominn í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sigur á Hetti í fjórða leik liðana á Egilsstöðum í kvöld. Valur virtist með unninn leik í höndunum en heimamenn knúðu fram framlengingu með frábærum fjórða leikhluta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A49AED00A83600D5A272EB99C60176C4FAEFE74A971D45C6529CF12BCE94E88C_308x200.jpg)
„Mér finnst þetta fullmikið“
„Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7DFD32D9722FA0140B99D4EB9D59CDC5806689EC38DABFF3238A67B8BA4669E2_308x200.jpg)
Fær þriggja leikja bann fyrir pungspark á Hlíðarenda
Aga- og úrskurðanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur dæmt David Guardia Ramos, leikmann Hattar í Subway deild karla, í þriggja leikja bann vegna háttsemi sinnar í þriðja leik Vals og Hattar í úrslitakeppni deildarinnar á dögunum. Frá þessu er greint á vef KKÍ núna í morgunsárið.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C850EA87E5B30C196D92FA8DA1E5BF6ACAC04287603D344FBA9DD1F4562D1545_308x200.jpg)
Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit
Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/12CF6713C1667ACEFA3F93B78F0F3D4D79DBABE5619129F12CD80732DC25E563_308x200.jpg)
„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“
Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/938A38657BD340405F4C0887F407FFFAF2B1F0305F511CD4180FF4CEC6339E50_308x200.jpg)
„Særð dýr eru hættulegustu dýrin“
Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6D0E5257F5C64112D143EBF1052CB51A3E0ACDFC500777FAF267A5B9F26664DD_308x200.jpg)
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Álftanes 88-84 | Keflvíkingar tóku forystuna í hörkuleik
Keflavík lagði Álftanes í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík leiðir nú einvígið 2-1 og þarf aðeins einn sigur til að komast í undanúrslit.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0D581C8D43592F3CD2525FA1FE1C109B176FB2B426FE9323269C1F9E569775C1_308x200.jpg)
„Fínt að enda þetta þannig að fólk fái eitthvað fyrir peninginn“
„Ég er bara mjög ánægður að við séum komnir í gegn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2017 sem við förum í gegnum fyrstu umferðina,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir að hans menn sópuðu Íslandsmeisturum Tindastóls úr leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F7670C9E20B8295F68D55997F7D71424BE93F602D27EC399AC0AD5DE1AB6FFF2_308x200.jpg)
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 91-89 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik í Smáranum
Grindvíkingar urðu í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Tindastól í þriðja sinn í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/ECDC31CFEF3C98501A737CDB666AD6A7ED38B28B72914F45277D4F15F7484785_308x200.jpg)
„Með því glórulausasta sem ég hef séð“
Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/04F58ABA341BB5614653228F881DA0DBD585A210684500F4C82ECD5B1B8C7C11_308x200.jpg)
„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“
Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/06FA9739FB7DB3FA3EB79A7EE77383E7FC184F81A81775E7C4D6F14FEF2E5F6F_308x200.jpg)
Booker um sparkið í stellið: „Partur af körfuboltanum en þetta var allt of mikið“
Frank Booker kenndi sér enn meins í klofinu þegar hann mætti í viðtal eftir 94-74 sigur Vals gegn Hetti.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/867B88F50BD7CB0561A98B0CA8FCC27D315896B4875584B39FE6A5AE4A35AA9E_308x200.jpg)
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 107-110 | Þórsarar sigri frá undanúrslitum
Þór Þorlákshöfn er komið 2-1 yfir í einvígi sínu við Njarðvík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta eftir magnaðan sigur í framlengdum leik í Ljónagryfjunni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/86DF769D7A3703C99DA157A62E9DA3AD8A520C94E2A70A946431E51C446A8EBE_308x200.jpg)
Uppgjörið: Valur - Höttur 94-74 | Valsmenn taka forystuna í einvíginu
Valur vann 94-74 gegn Hetti í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar karla.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/06FA9739FB7DB3FA3EB79A7EE77383E7FC184F81A81775E7C4D6F14FEF2E5F6F_308x200.jpg)
Ramos rekinn úr húsi fyrir að sparka í klof Bookers
David Ramos, leikmaður Hattar, var rekinn af velli í leik Hattar og Vals sem nú fer fram á Hlíðarenda í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8A90A520AB30635FC3C0D53121ED1F6432354D583C0879DF8AFCCE962421A8D8_308x200.jpg)
Lét leikmenn Tindastóls heyra það: Fólk hérna á þetta ekki skilið
Titilvörn Tindastóls hefur verið ein sú lélegasta í sögunni og aðeins algjör hugarfarsbreyting og söguleg endurkoma getur bjargað úrslitakeppninni hjá liðinu. Kannski væri góð byrjun að hlusta aðeins á sérfræðing Körfuboltakvölds.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/EB6FF5E7456F4A83A95C58CE87E6A50F7C14BA4148B997BF612641BADF9AF35D_308x200.jpg)
Arnór átti Play leiksins: „Hann var stórkostlegur“
Arnór Tristan Helgason átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Grindavíkur gegn Tindastóli í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/640C84BBCA4A7B792ADD30EF10C5A4669A5E94772297DC05B5E0752626FF381F_308x200.jpg)
Óli var búinn að vara við: „Ef þeir syngja um mig þá kveikir það í mér“
Ólafur Ólafsson var frábær á Sauðárkróki í gær þegar Grindavík fór illa með Íslandsmeistara Tindastóls og komst í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/491CCCA373A9260B0109082D73C828DBDE7F1969870710789CA2A8D312FB2ADA_308x200.jpg)
Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður
Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/F29F8C9FC59F40DCD2DC8DF6E8C8BD2F1437AF4FF0F2CBBF46AF1536DD7299EC_308x200.jpg)
Uppgjör: Tindastóll - Grindavík 88-99 | Gulir með annan fótinn í undanúrslit
Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir annað tapið í röð gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Grindavík þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5F9BD54E9C4C8594B66F4AFFD68D6018ABF109C91F9F98F00B8BF4418531B24F_308x200.jpg)
„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“
Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/5B3C1C22B8A348EC5DD636C938059F1835388AFAE2CC6F3941E5AD0E99066139_308x200.jpg)
„Svona leikir eru leikir andans“
Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/0EBB432B971960C1E010144FF6C4A560BF7EB75F9285703D596D6A252AF6D10F_308x200.jpg)
Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu
Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1EAE6E1FCC4EDEFE43C2CE552A1797710835B72B6A1A01CE6FA6FCDB38C4B520_308x200.jpg)
Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauðárkróki
Íslandsmeistarar Tindastóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grindavík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik. Á heimavelli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undanfarin tímabil.