Umdeilt skilti hluti af stærra vandamáli
Prófessor í félagsfræði segir skilti sem bannar boltaleik við grunnskóla eftir klukkan tíu vera hluta af stærra vandamáli. Hægt og rólega kvarnist úr tækifærum barna til að koma saman og leika sér á uppbyggilegan máta.