Ekki tímabært að ræða framtíðina

Landsliðsþjálfari Íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta segir leikmönnum bera skylda til þess að mæta vel klárar í leik gegn Noregi þrátt fyrir að EM draumur þeirra sé orðinn að engu. Hann er ekkert að spá í stöðu sinni sem landsliðsþjálfari eftir döpur úrslit.

11
02:08

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta