Öllu starfsfólki Play Europe sagt upp

Öllu starfsfólki Play Europe hefur verið sagt upp nema nokkrum á Möltu sem þurfa að vera á staðnum vegna flugrekstrarleyfis í landinu. Enn er vonast til þess að leiguflug geti hafist þar á ný. Skiptastjóri þrotabús Play segir enn í skoðun hvort búið muni gera kröfu í dótturfélagið.

264
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir