Tork Gaur - Porsche Cayenne

Tork Gaur fékk nýlega tækifæri til að heimsækja Porsche Experience Centre í Leipzig þar sem ég skoðaði nýja rafknúna Porsche Cayenne sem er væntanlegur 2026. Bíllinn er frábært dæmi um einstaka hæfni Porsche að aðlaga sig að kröfum nútímans. Hægt verður að fá bílinn með þráðlausan hleðslu möguleika, bíllinn mun léttilega geta verið með yfir 1.000 hestöfl og mun hann ná frá 0–100 km/klst á innan við 3 sekúndum.

41
10:23

Vinsælt í flokknum Tork gaur