EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana

Komið var að kveðjustund hjá Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem fylgdu landsliði kvenna eftir á vonbrigðamóti þar sem allir þrír leikir töpuðust á EM í Sviss. Þeir gerðu mótið upp og litu til framtíðar í lokaþætti EM í dag.

177
09:56

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta