Sakfelldur fyrir að bana móður sinni
Ymur Art Runólfsson, fertugur karlmaður, var í dag sakfelldur fyrir að ráða móður sinni bana í íbúð hennar í Breiðholti í Reykjavík í október síðastliðnum.
Ymur Art Runólfsson, fertugur karlmaður, var í dag sakfelldur fyrir að ráða móður sinni bana í íbúð hennar í Breiðholti í Reykjavík í október síðastliðnum.