Nýjar akreinar að opnast á Reykjanesbraut

Breikkun Reykjanesbrautar um Straumsvík og Hvassahraun er á undan áætlun og stefnir í að hún verði öll orðin tvöföld fyrir veturinn. Vegfarendur fá smjörþefinn á næstu dögum þegar umferð verður í fyrsta sinn hleypt á nýjar akreinar.

397
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir