Ungir fangar fái oft stórfurðulegar hugmyndir
Ungir fangar eru líklegasti hópurinn til að beita fangaverði ofbeldi og erfiðast er að ná til þeirra. Teymisstjóri segir um indæla menn að ræða sem fái samt sem áður stórfurðulegar og ofbeldisfullar hugmyndir.