Vændi stundað um allt land

Langalgengast er að vændisstarfsemi hér á landi fari fram í Airbnb íbúðum sem eru leigðar út undir fölsku flaggi að sögn yfirlögfræðings hjá lögreglunni. Vændi sé stundað um allt land og dæmi um að konur í viðkvæmum stöðum séu seldar út í gegnum símaver í Evrópu.

161
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir