Tveggja vikna vísað úr landi

Gjörðir íslenskra stjórnvalda gætu leitt til þess að börn verði tekin af foreldrum sínum, sem mögulega bíður fangelsisvist í Rússlandi að sögn lögmanns. Hún segir aumt að stjórnvöld sendi tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar.

44
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir