Fögnuðu afmæli vinsæla dvergflóðhestsins

Taílenski dvergflóðhesturinn Moo Deng fagnar í dag eins árs afmæli og var því fagnað hátíðlega í dýragarðinum hennar. Moo Deng vakti mikla lukku meðal netverja í fyrra eftir að myndir af henni fóru eins og eldur í sinu um netið, en hún er talin einstaklega hress og skemmtileg.

80
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir