Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna

Nauðsynlegt er að styðja betur við skólasamfélagið í málefnum erlendra barna segir forstjóri miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Tölfræði um aukið ofbeldi sé skýr vísbending um að gera þurfi betur.

41
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir