Fékk veipeitrun Bjarki Sigurðsson skrifar 6. desember 2025 14:17 Myndir sem Olender birti nýlega á Instagram vegna veikindanna. Fraser Olender, þekktur fyrir þátttöku í raunveruleikaþáttunum Below Deck, fékk nýlega hjartaáfall sem hann rekur til veipeitrunar. Hann kveðst þakklátur fyrir að vera á lífi og hvetur alla sem enn nota rafrettur að hugsa sig tvisvar um. Olender segir á samfélagsmiðlum sínum hafa fyrir nokkrum vikum síðan lent á spítala með mikla brjóstverki og öndunarerfiðleika. Hann fékk þá hjartaáfall og lá inni í nokkra daga. Læknir hans tjáði honum að hann hefði orðið fyrir veipeitrun. Eitrunin varð til þess að æðarnar hans þrengdust verulega og takmörkuðu blóðflæði til hjartans. Þannig leiddi eitrunin til hjartaáfalls. Fraser Olender er þekktastur fyrir að vera hluti af áhöfninni í Below Deck.Below Deck Hann segist vera á batavegi og vera kominn aftur heim til sín. Hann vonast til þess að hans reynsla verði til þess að fleiri lendi ekki í svipuðu. „Ég hef ekki snert rafrettu síðan þetta gerðist og mun aldrei gera það. Sársaukinn sem ég upplifði þarna var óútskýranlegur. Tveir skammtar af morfíni gerðu ekki neitt og læknarnir þurftu að gefa mér sterkasta verkjalyfið sem þeir máttu gefa mér. Og það deyfði mig bara smá,“ segir Olander. „Ég hefði getað dáið út af einhverju svo fáránlega heimsku, svo gerið ykkur þann greiða að hætta líka - bara alveg strax,“ segir Olander. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Raunveruleikaþættir Rafrettur Heilsa Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Olender segir á samfélagsmiðlum sínum hafa fyrir nokkrum vikum síðan lent á spítala með mikla brjóstverki og öndunarerfiðleika. Hann fékk þá hjartaáfall og lá inni í nokkra daga. Læknir hans tjáði honum að hann hefði orðið fyrir veipeitrun. Eitrunin varð til þess að æðarnar hans þrengdust verulega og takmörkuðu blóðflæði til hjartans. Þannig leiddi eitrunin til hjartaáfalls. Fraser Olender er þekktastur fyrir að vera hluti af áhöfninni í Below Deck.Below Deck Hann segist vera á batavegi og vera kominn aftur heim til sín. Hann vonast til þess að hans reynsla verði til þess að fleiri lendi ekki í svipuðu. „Ég hef ekki snert rafrettu síðan þetta gerðist og mun aldrei gera það. Sársaukinn sem ég upplifði þarna var óútskýranlegur. Tveir skammtar af morfíni gerðu ekki neitt og læknarnir þurftu að gefa mér sterkasta verkjalyfið sem þeir máttu gefa mér. Og það deyfði mig bara smá,“ segir Olander. „Ég hefði getað dáið út af einhverju svo fáránlega heimsku, svo gerið ykkur þann greiða að hætta líka - bara alveg strax,“ segir Olander.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Raunveruleikaþættir Rafrettur Heilsa Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“