Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2025 08:36 Drengur í Texas bólusettur gegn mislingum. Getty/Jan Sonnenmair Mislingafaraldur sem hófst í samfélagi mennóníta í Texas og dreifðist til Oklahoma og Nýju Mexíkó, hefur nú verið tengdur við hópsmit í Utah og Arizona. Mislingar hafa greinst í alls 43 ríkjum.Þrír hafa látist af völdum mislinga á árinu. Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið. Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Sjá meira
Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið.
Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Sjá meira