Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 11:51 Bjarni Rúnar er deildarstjóri samgangna hjá Reykjavíkurborg og segir sólina eitt helsta vandamálið á gatnamótum Kirkjuteigar og Reykjavegar þar sem tvö slys hafa orðið á skömmum tíma. Vísir/Arnar/Vilhelm Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir gatnamót við Laugarnesskóla standast ítrustu hönnunarviðmið með tilliti til umferðaröryggis en í gær var ekið á barn í annað sinn á skömmum tíma á gatnamótum Kirkjuteigs og Reyjavegar. Hann segir ýmsar úrbætur hafa verið framkvæmdar á síðustu árum. Slysið við Laugarnesskóla í gær er annað slysið á nákvæmlega sama stað á skömmum tíma. Í bæði skiptin var ekið á börn sem voru á leið yfir gangbraut og í kvöldfréttum Sýnar gagnrýndi formaður foreldrafélags Laugarnesskóla borgaryfirvöld og sagði gatnamótin slysagildru sem oft væri búið að ræða um við borgina. Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samganga hjá Reykjavíkurborg, segir gatnamótin hafa verið til umræðu hjá borginni og úrbætur gerðar á síðustu árum. Erftt sé þó að sjá hvernig bæta eigi aðstæður á þessu svæði. „Við tökum undir það sem fram kom í viðtali við lögregluna í gær um að við teljum ekki endilega víst, að við nákvæmlega þessar aðstæður, að það hefði stöðvað ökumanninn að það væru umferðarljós við þverunina,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þarf að forgangsraða vegna skorts á fjármagni Hann segir að skoða þurfi hvort bregðast þurfi frekar við. „Við skoðum eftir öll slys sem verða hvort það sé ástæða til að laga og hvað þurfi að gera til að slys verði ekki. Við öndum léttar yfir því í dag að í báðum slysunum sluppu fórnarlömbin nokkuð heil á húfi þó andlega hliðin sé að einhverju leyti sködduð.“ Hann segir aðalvandamálið á þessum stað vera sólina sem valdi slysahættu. Hann segir að borgin haldi úti grunni þar sem slys séu skráð og upplýsingar settar inn þar sem vitað sé að öryggi sé ábótavant. „Þegar slys verða þá metum við hvort ástæða sé að bæta við punkti eða endurskoða þessa vefsjá en almennt reynum við að koma í veg fyrir slys áður en þau verða með því að meta líkur á slysum. Það er farið í töluverðan fjölda umferðaröryggisbætandi aðgerða á hverju ári en því miður er fjármagn í þann lið ekki meira en svo að það þarf að forgansraða.“ Ekki komið til tals að manna gæslu Erfitt sé þó að koma algjörlega í veg fyrir slys. „Við höfum farið í töluverða aðgerðir þar sem gönguþverun var upphækkuð og lýsing bætt og hún fyllir öll ítrustu hönnunarviðmi sem miðað er við í dag. Aðalvandamálið er þegar sólin er lágt á lofti, bæði slysin verða í kringum tvöleytið þegar sólin skín beint niður Reykjaveginn og þau sem keyra upp fá sólina beint í augun.“ Foreldrar stóðu vaktina við gatnamótin í morgun og aðstoðuðu börn að komast leiðar sinnar á öruggan hátt. Bjarni segir jákvætt þegar fólk láti sig nærumhverfi sitt varða og hann skilji vel viðbrögð foreldra. Ekki hafi verið rætt hvort borgin kom að slíkum aðgerðum. „Það er samtal sem við þurfum að eiga með skóla- og frístundasviði. Það hefur ekki komið til tals frá okkar bæjardyrum séð.“ Samgönguslys Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Grunnskólar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Slysið við Laugarnesskóla í gær er annað slysið á nákvæmlega sama stað á skömmum tíma. Í bæði skiptin var ekið á börn sem voru á leið yfir gangbraut og í kvöldfréttum Sýnar gagnrýndi formaður foreldrafélags Laugarnesskóla borgaryfirvöld og sagði gatnamótin slysagildru sem oft væri búið að ræða um við borgina. Bjarni Rúnar Ingvarsson, deildarstjóri samganga hjá Reykjavíkurborg, segir gatnamótin hafa verið til umræðu hjá borginni og úrbætur gerðar á síðustu árum. Erftt sé þó að sjá hvernig bæta eigi aðstæður á þessu svæði. „Við tökum undir það sem fram kom í viðtali við lögregluna í gær um að við teljum ekki endilega víst, að við nákvæmlega þessar aðstæður, að það hefði stöðvað ökumanninn að það væru umferðarljós við þverunina,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þarf að forgangsraða vegna skorts á fjármagni Hann segir að skoða þurfi hvort bregðast þurfi frekar við. „Við skoðum eftir öll slys sem verða hvort það sé ástæða til að laga og hvað þurfi að gera til að slys verði ekki. Við öndum léttar yfir því í dag að í báðum slysunum sluppu fórnarlömbin nokkuð heil á húfi þó andlega hliðin sé að einhverju leyti sködduð.“ Hann segir aðalvandamálið á þessum stað vera sólina sem valdi slysahættu. Hann segir að borgin haldi úti grunni þar sem slys séu skráð og upplýsingar settar inn þar sem vitað sé að öryggi sé ábótavant. „Þegar slys verða þá metum við hvort ástæða sé að bæta við punkti eða endurskoða þessa vefsjá en almennt reynum við að koma í veg fyrir slys áður en þau verða með því að meta líkur á slysum. Það er farið í töluverðan fjölda umferðaröryggisbætandi aðgerða á hverju ári en því miður er fjármagn í þann lið ekki meira en svo að það þarf að forgansraða.“ Ekki komið til tals að manna gæslu Erfitt sé þó að koma algjörlega í veg fyrir slys. „Við höfum farið í töluverða aðgerðir þar sem gönguþverun var upphækkuð og lýsing bætt og hún fyllir öll ítrustu hönnunarviðmi sem miðað er við í dag. Aðalvandamálið er þegar sólin er lágt á lofti, bæði slysin verða í kringum tvöleytið þegar sólin skín beint niður Reykjaveginn og þau sem keyra upp fá sólina beint í augun.“ Foreldrar stóðu vaktina við gatnamótin í morgun og aðstoðuðu börn að komast leiðar sinnar á öruggan hátt. Bjarni segir jákvætt þegar fólk láti sig nærumhverfi sitt varða og hann skilji vel viðbrögð foreldra. Ekki hafi verið rætt hvort borgin kom að slíkum aðgerðum. „Það er samtal sem við þurfum að eiga með skóla- og frístundasviði. Það hefur ekki komið til tals frá okkar bæjardyrum séð.“
Samgönguslys Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Grunnskólar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira