Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 16:32 Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Heilbrigðismál Kjaramál Sjúkrahúsið á Akureyri Mest lesið Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Ábyrgð og tengslarof Gunnar Dan Wiium Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Hvers vegna læra börnin þín ekki neitt? Svarið gæti verið í speglinum Jónas Sen Skoðun Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir Skoðun 900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Friðjón Friðjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Skoðun Fleiprað um finnska leið Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hverju ertu til í að fórna? María Rut Ágústsdóttir skrifar Skoðun Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Leikskóli er grunnþjónusta, ekki lúxus Örn Arnarson skrifar Skoðun Byggjum á því jákvæða! Ólína Þorleifsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut á forsendum Reykvíkinga skrifar Skoðun Endurvekjum Reykjavíkurlistann Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Ég vil Vor til vinstri! Rakel Hildardóttir skrifar Skoðun Styðjum Skúla - í okkar þágu Sindri Freysson skrifar Skoðun Hverfur Gleðigangan? Guðmundur Ingi Þórodsson skrifar Skoðun Samvinna en ekki einangrun Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afnám jafnlaunavottunar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings. Sjúkrahúsið á Akureyri er ein þeirra stofnana sem ekki hafa lokið við gerð nýs stofnanasamnings. Á vormánuðum munu SAk og nokkrar aðrar stofnanir hafa óskað eftir leiðbeiningum heilbrigðisráðuneytisins varðandi þessa samningagerð. Í kjölfarið stöðvaði ráðuneytið frekari samingagerð til 1. september. Síðan hefur ekkert gerst og þrátt fyrir ítrekaðar óskir um viðræður hefur ekkert gengið. Ekkert hefur verið unnið í málinu frá því í vor, engir fundir haldnir og því engar kjarabætur. Eflaust má velta fyrir sér hvort að rétt hafi verið að heilbrigðisráðuneytið væri með þessum hætti að hlutast til um kjarasamningsgerð og taka með því þátt í að mismuna hjúkrunarfræðingum þannig að lítill hluti þeirra er skilinn eftir. Óvissa er um hvort kjarabætur sem fylgja stofnanasamingum séu afturvirkar og á meðan kollegar á suðvestur-horni landsins hafa fyrir mörgum mánuðum unnið eftir nýjum samningi sitja hjúkrunarfræðingar á SAk eftir með sárt ennið. Ekki getum við gripið til neinna aðgerða á meðan kjarasamningur er í gildi, á okkur hvílir friðarskylda. Kjarasamningar verða að halda og ætti ekki að þurfa að taka það fram. Hjúkrunarfræðingar á SAk hafa staðið við sinn hluta kjarasamningsins og unnið hörðum höndum alla daga. Nú reynir á hvort það ágæta fólk sem setti nafn sitt á kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga stendur við þau orð sem þar standa. Höfundur er sérfræðingur í skurðhjúkrun við sjúkrahúsið á Akureyri.
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun Orðin innantóm um ársreikning Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Róbert Ragnarsson skrifar
Skoðun Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Magnea Marinósdóttir skrifar
Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir Skoðun