Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. september 2025 17:45 Galdur Guðmundsson er leikmaður KR. Hann skoraði sigurmark gegn Fram í ágúst en ljóst er að hann spilar ekki meira fyrir liðið á tímabilinu. Mynd/KR Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. Galdur stimplaði sig hressilega inn hjá KR eftir að hann kom frá Horsens í Danmörku. Hann skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri KR á Fram þann 18. ágúst en KR hefur ekki unnið leik síðan. Fótbolti.net greinir frá því að Galdur muni ekki spila meira fyrir félagið á tímabilinu eftir að hafa meiðst í 7-0 afhroði KR-inga gegn Víkingi fyrr í mánuðinum. Stefán Árni Geirsson hefur verið frá alla leiktíðina vegna meiðsla og Luke Rae einnig verið töluvert frá vegna tognana í læri. Luke var frá í tæpa þrjá mánuði um mitt mót, frá maí fram í lok júlí. Hann meiddist aftur í leik við ÍBV um Verslunarmannahelgina og hefur ekki spilað síðan. Ganverjinn Michael Akoto hefur þá aðeins spilað tvo leiki eftir komuna til KR í sumarglugganum en hann fékk heilahristing á æfingu og hefur ekki getað beitt sér að fullu. Eiður Gauti Sæbjörnsson hefur þá ekki spilað síðan KR vann Fram í fyrrnefndum leik 1-0 þann 18. ágúst, og liðið því ekki unnið leik í hans fjarveru. Andstæðingur KR um helgina, ÍA, hefur unnið þrjá leiki í röð og er komið af fallsvæðinu, með 25 stig í 10. sæti. KR fór á móti niður í fallsæti, það ellefta, með 24 stig eftir tap fyrir KA síðustu helgi. Það er því hreinn og klár sex stiga leikur á dagskrá á Akranesi á laugardag sem getur haft mikið að segja um framhaldið í fallbaráttunni. KR Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Galdur stimplaði sig hressilega inn hjá KR eftir að hann kom frá Horsens í Danmörku. Hann skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri KR á Fram þann 18. ágúst en KR hefur ekki unnið leik síðan. Fótbolti.net greinir frá því að Galdur muni ekki spila meira fyrir félagið á tímabilinu eftir að hafa meiðst í 7-0 afhroði KR-inga gegn Víkingi fyrr í mánuðinum. Stefán Árni Geirsson hefur verið frá alla leiktíðina vegna meiðsla og Luke Rae einnig verið töluvert frá vegna tognana í læri. Luke var frá í tæpa þrjá mánuði um mitt mót, frá maí fram í lok júlí. Hann meiddist aftur í leik við ÍBV um Verslunarmannahelgina og hefur ekki spilað síðan. Ganverjinn Michael Akoto hefur þá aðeins spilað tvo leiki eftir komuna til KR í sumarglugganum en hann fékk heilahristing á æfingu og hefur ekki getað beitt sér að fullu. Eiður Gauti Sæbjörnsson hefur þá ekki spilað síðan KR vann Fram í fyrrnefndum leik 1-0 þann 18. ágúst, og liðið því ekki unnið leik í hans fjarveru. Andstæðingur KR um helgina, ÍA, hefur unnið þrjá leiki í röð og er komið af fallsvæðinu, með 25 stig í 10. sæti. KR fór á móti niður í fallsæti, það ellefta, með 24 stig eftir tap fyrir KA síðustu helgi. Það er því hreinn og klár sex stiga leikur á dagskrá á Akranesi á laugardag sem getur haft mikið að segja um framhaldið í fallbaráttunni.
KR Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira