Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 22:16 Berglind Björg er orðin markahæst Blika. Breiðablik Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Hún skoraði fimm mörk í ótrúlegum 9-2 sigri liðsins á Þór/KA. Andrea Rut Bjarnadóttir, Samantha Rose Smith, Agla María Albertsdóttir og Helga Rut Einarsdóttir skoruðu hin mörk Blika á meðan Henríetta Ágústsdóttir skoraði bæði mörk gestanna. Klippa: Breiðablik 9-2 Þór/KA Murielle Tiernan skoraði sigurmark Fram í 1-0 sigri liðsins á Val. Þá er orðið ljóst að Þróttur Reykjavík mætir FH í baráttu um Evrópusæti eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Unnur Dóra Bergsdóttir skoraði tvennu í liði Þróttar á meðan Sæunn Björnsdóttir og Sierra Marie Lelii skoruðu sitthvort markið. Birna Jóhannsdóttir og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu fyrir Stjörnuna. Klippa: Sigurmark Fram og mörkin úr sigri Þróttar R. á Stjörnunni Víkingur hættir ekki að vinna og lagði FHL 4-0 í Víkinni. Ashley Jordan Clark skoraði tvennu á meðan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Shaina Faiena Ashouri skoruðu sitthvort markið. Klippa: Víkingur 4-0 FHL FH vann öruggan 4-0 útisigur á Tindastól. Berglind Freyja Hlynsdóttir, Thelma Lóa Hermannsdóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir með mörkin. Klippa: Tindastóll 0-4 FH Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52 „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00 Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Hún skoraði fimm mörk í ótrúlegum 9-2 sigri liðsins á Þór/KA. Andrea Rut Bjarnadóttir, Samantha Rose Smith, Agla María Albertsdóttir og Helga Rut Einarsdóttir skoruðu hin mörk Blika á meðan Henríetta Ágústsdóttir skoraði bæði mörk gestanna. Klippa: Breiðablik 9-2 Þór/KA Murielle Tiernan skoraði sigurmark Fram í 1-0 sigri liðsins á Val. Þá er orðið ljóst að Þróttur Reykjavík mætir FH í baráttu um Evrópusæti eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Unnur Dóra Bergsdóttir skoraði tvennu í liði Þróttar á meðan Sæunn Björnsdóttir og Sierra Marie Lelii skoruðu sitthvort markið. Birna Jóhannsdóttir og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu fyrir Stjörnuna. Klippa: Sigurmark Fram og mörkin úr sigri Þróttar R. á Stjörnunni Víkingur hættir ekki að vinna og lagði FHL 4-0 í Víkinni. Ashley Jordan Clark skoraði tvennu á meðan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Shaina Faiena Ashouri skoruðu sitthvort markið. Klippa: Víkingur 4-0 FHL FH vann öruggan 4-0 útisigur á Tindastól. Berglind Freyja Hlynsdóttir, Thelma Lóa Hermannsdóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir með mörkin. Klippa: Tindastóll 0-4 FH
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52 „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00 Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52
„Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28
Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00
Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15
Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00