Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 22:16 Berglind Björg er orðin markahæst Blika. Breiðablik Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Hún skoraði fimm mörk í ótrúlegum 9-2 sigri liðsins á Þór/KA. Andrea Rut Bjarnadóttir, Samantha Rose Smith, Agla María Albertsdóttir og Helga Rut Einarsdóttir skoruðu hin mörk Blika á meðan Henríetta Ágústsdóttir skoraði bæði mörk gestanna. Klippa: Breiðablik 9-2 Þór/KA Murielle Tiernan skoraði sigurmark Fram í 1-0 sigri liðsins á Val. Þá er orðið ljóst að Þróttur Reykjavík mætir FH í baráttu um Evrópusæti eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Unnur Dóra Bergsdóttir skoraði tvennu í liði Þróttar á meðan Sæunn Björnsdóttir og Sierra Marie Lelii skoruðu sitthvort markið. Birna Jóhannsdóttir og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu fyrir Stjörnuna. Klippa: Sigurmark Fram og mörkin úr sigri Þróttar R. á Stjörnunni Víkingur hættir ekki að vinna og lagði FHL 4-0 í Víkinni. Ashley Jordan Clark skoraði tvennu á meðan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Shaina Faiena Ashouri skoruðu sitthvort markið. Klippa: Víkingur 4-0 FHL FH vann öruggan 4-0 útisigur á Tindastól. Berglind Freyja Hlynsdóttir, Thelma Lóa Hermannsdóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir með mörkin. Klippa: Tindastóll 0-4 FH Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52 „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00 Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Hún skoraði fimm mörk í ótrúlegum 9-2 sigri liðsins á Þór/KA. Andrea Rut Bjarnadóttir, Samantha Rose Smith, Agla María Albertsdóttir og Helga Rut Einarsdóttir skoruðu hin mörk Blika á meðan Henríetta Ágústsdóttir skoraði bæði mörk gestanna. Klippa: Breiðablik 9-2 Þór/KA Murielle Tiernan skoraði sigurmark Fram í 1-0 sigri liðsins á Val. Þá er orðið ljóst að Þróttur Reykjavík mætir FH í baráttu um Evrópusæti eftir 4-2 sigur á Stjörnunni. Unnur Dóra Bergsdóttir skoraði tvennu í liði Þróttar á meðan Sæunn Björnsdóttir og Sierra Marie Lelii skoruðu sitthvort markið. Birna Jóhannsdóttir og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu fyrir Stjörnuna. Klippa: Sigurmark Fram og mörkin úr sigri Þróttar R. á Stjörnunni Víkingur hættir ekki að vinna og lagði FHL 4-0 í Víkinni. Ashley Jordan Clark skoraði tvennu á meðan Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Shaina Faiena Ashouri skoruðu sitthvort markið. Klippa: Víkingur 4-0 FHL FH vann öruggan 4-0 útisigur á Tindastól. Berglind Freyja Hlynsdóttir, Thelma Lóa Hermannsdóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir með mörkin. Klippa: Tindastóll 0-4 FH
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tengdar fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52 „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00 Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15 Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. 20. september 2025 15:52
„Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. 20. september 2025 17:28
Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. 20. september 2025 13:15
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. 20. september 2025 17:00
Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. 20. september 2025 13:15
Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. 20. september 2025 16:00