Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 07:00 Hilmar Smári Henningsson var hress og kátur þegar hann hitti blaðamenn í gær. Vísir/Hulda Margrét „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. Hilmar þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og biðin hefur verið mikil eftir þessu augnabliki. Hann segir það hafa verið einstakt að fá að spila á þessu sviði með yfir þúsund Íslendinga í stúkunni, þar á meðal fjölskyldu sína. Klippa: Hilmar Smári þakklátur og tekur sínu hlutverki „Þetta var gjörsamlega sturlað. Það var ekkert rosalega langt í tárin þegar þjóðsöngurinn var kominn í gang og maður heyrði Íslendingana taka undir. Þetta er svo fallegt, að sjá alla þessa Íslendinga koma út og styðja við bakið á okkur,“ „Þetta er einstakt og við erum fáránlega þakklátir fyrir það. Við getum ekki beðið eftir því að gefa þeim sigur á þessu móti,“ segir Hilmar Smári. Frábær frammistaða Hilmar Smári sat á bekknum nánast allan leikinn en fékk tækifæri þegar öllu byrjunarliði Íslands var skipt af velli undir lokin. Seinustu mínútur voru svokallaður ruslatími þar sem ljóst var að Ísrael myndi vinna leikinn og mörgum skipt út af. Hilmar var hins vegar nærri því að koma spennu í leikinn og stóð sig frábærlega þær mínútur sem hann spilaði. Munurinn varð að endingu tólf stig en hefði hæglega getað verið meiri ef Hilmars hefði ekki notið við. Hann kveðst hafa liðið vel á vellinum. „Ég er reyni alltaf að vera eins stemmdur og tilbúinn og ég get og taka af skarið þegar tækifærið gefst. Ég fékk tækifærið undir lokin í gær og ég greip það og skaut nokkur skot. Ég hef gert það nokkrum sinnum og mun halda áfram að gera það. Það er ekki lýsandi fyrir mig að vera ragur eða hræddur. Ég veit að þeir treysta mér fyrir því að gera það sem ég geri vel,“ segir Hilmar. En ertu ósáttur við að hafa ekki fengið tækifærið fyrr í leiknum? „Nei, nei. Þetta er hlutverkið mitt eins og er. Það er væntanlega einhver ástæða fyrir því að ég kem ekki inn á. Þjálfararnir, Baldur, Craig og Viðar, ég hef fulla trú á þeim. Ef ég er best geymdur á bekknum í einhverjum leikjum, þá er það bara þannig, ég treysti því fullkomnlega. Ef það eru not fyrir mig í öðrum leik þá treysti ég því líka. Þeir trúa á mig sem leikmann og þegar ég kem inn á er einhver ástæða fyrir því. Auðvitað vill maður spila meira en við viljum líka vinna og ef þetta er leiðin til að vinna styð ég það.“ Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30 Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Hilmar þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og biðin hefur verið mikil eftir þessu augnabliki. Hann segir það hafa verið einstakt að fá að spila á þessu sviði með yfir þúsund Íslendinga í stúkunni, þar á meðal fjölskyldu sína. Klippa: Hilmar Smári þakklátur og tekur sínu hlutverki „Þetta var gjörsamlega sturlað. Það var ekkert rosalega langt í tárin þegar þjóðsöngurinn var kominn í gang og maður heyrði Íslendingana taka undir. Þetta er svo fallegt, að sjá alla þessa Íslendinga koma út og styðja við bakið á okkur,“ „Þetta er einstakt og við erum fáránlega þakklátir fyrir það. Við getum ekki beðið eftir því að gefa þeim sigur á þessu móti,“ segir Hilmar Smári. Frábær frammistaða Hilmar Smári sat á bekknum nánast allan leikinn en fékk tækifæri þegar öllu byrjunarliði Íslands var skipt af velli undir lokin. Seinustu mínútur voru svokallaður ruslatími þar sem ljóst var að Ísrael myndi vinna leikinn og mörgum skipt út af. Hilmar var hins vegar nærri því að koma spennu í leikinn og stóð sig frábærlega þær mínútur sem hann spilaði. Munurinn varð að endingu tólf stig en hefði hæglega getað verið meiri ef Hilmars hefði ekki notið við. Hann kveðst hafa liðið vel á vellinum. „Ég er reyni alltaf að vera eins stemmdur og tilbúinn og ég get og taka af skarið þegar tækifærið gefst. Ég fékk tækifærið undir lokin í gær og ég greip það og skaut nokkur skot. Ég hef gert það nokkrum sinnum og mun halda áfram að gera það. Það er ekki lýsandi fyrir mig að vera ragur eða hræddur. Ég veit að þeir treysta mér fyrir því að gera það sem ég geri vel,“ segir Hilmar. En ertu ósáttur við að hafa ekki fengið tækifærið fyrr í leiknum? „Nei, nei. Þetta er hlutverkið mitt eins og er. Það er væntanlega einhver ástæða fyrir því að ég kem ekki inn á. Þjálfararnir, Baldur, Craig og Viðar, ég hef fulla trú á þeim. Ef ég er best geymdur á bekknum í einhverjum leikjum, þá er það bara þannig, ég treysti því fullkomnlega. Ef það eru not fyrir mig í öðrum leik þá treysti ég því líka. Þeir trúa á mig sem leikmann og þegar ég kem inn á er einhver ástæða fyrir því. Auðvitað vill maður spila meira en við viljum líka vinna og ef þetta er leiðin til að vinna styð ég það.“
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30 Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02 EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
„Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Spekingarnir í Besta sætinu sögðu Ísraela hafa komist upp með að berja á Tryggva Snæ Hlinasyni og þar með hafi Ísland, með slæma hittni utan þriggja stiga línunnar, átt litla möguleika í fyrsta leik á EM í gær. 29. ágúst 2025 12:30
Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefði mátt bregðast fyrr við í upphafi seinni hálfleiks í leiknum gegn Ísrael á EM í gær. Þetta er mat Maté Dalmay sem gerði leikinn upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni. 29. ágúst 2025 09:02
EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Ísland tapaði fyrir Ísrael í fyrsta leik liðsins á EM karla í körfubolta í Katowice í Póllandi. Margt gott má taka úr leik sem hefði hæglega getað farið á annan veg. 28. ágúst 2025 16:22