Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Agnar Már Másson skrifar 21. ágúst 2025 15:59 Ekki liggur fyrir hvað sakborningurinn ætlaði sér að gera með vökvann en efnið getur verið notað í fíkniefnaframleiðslu og jafnvel sýruárásir. Aðsend Lögregla lagði í síðustu viku hald á tuttugu til þrjátíu lítra af brennisteinssýru við húsleit í íbúðahúsnæði í Gnoðarvogi. Elín Agnes Eide Kristínardóttir yfirlögregluþjónn segir þetta í samtali við Vísi. Amfetamín og kannabisefni hafi einnig fundist auk lítils magns amfetamínvökva. Yfirlögregluþjónninn segir að íslenskur karlmaður á fertugsaldri hafi einn réttarstöðu sakbornings eftir að lögregla réðst í húsleit og handtók fjóra í Gnoðarvogi 44 síðasta miðvikudag. Frá aðgerðum lögreglu í síðustu viku.Aðsend Sakborningurinn hafi nú verið látinn laus. Elín Agnes segir að lögregla hafi fundið á þriðja tug lítra af vökva sem reyndist vera brennisteinssýra eftir að vísindamenn Háskóla Íslands rannsökuðu efnið. Hún kveðst ekki vilja „fabúlera“ um það sem sakborningurinn hafi ætlað sér að gera með þessa sýru en almennt sé fólk ekki með svo mikið magn af slíku í heimahúsi. Brennisteinssýra hefur oft verið notuð í sýruárásir en efnið er afar ertandi. Þá getur brennisteinssýra einnig verið notuð til iðnaðar á fíkniefnum, meðal annars á methamfetamíni, amfetamíni, kókaíni og MDMA. Fíkniefnabrot Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Elín Agnes Eide Kristínardóttir yfirlögregluþjónn segir þetta í samtali við Vísi. Amfetamín og kannabisefni hafi einnig fundist auk lítils magns amfetamínvökva. Yfirlögregluþjónninn segir að íslenskur karlmaður á fertugsaldri hafi einn réttarstöðu sakbornings eftir að lögregla réðst í húsleit og handtók fjóra í Gnoðarvogi 44 síðasta miðvikudag. Frá aðgerðum lögreglu í síðustu viku.Aðsend Sakborningurinn hafi nú verið látinn laus. Elín Agnes segir að lögregla hafi fundið á þriðja tug lítra af vökva sem reyndist vera brennisteinssýra eftir að vísindamenn Háskóla Íslands rannsökuðu efnið. Hún kveðst ekki vilja „fabúlera“ um það sem sakborningurinn hafi ætlað sér að gera með þessa sýru en almennt sé fólk ekki með svo mikið magn af slíku í heimahúsi. Brennisteinssýra hefur oft verið notuð í sýruárásir en efnið er afar ertandi. Þá getur brennisteinssýra einnig verið notuð til iðnaðar á fíkniefnum, meðal annars á methamfetamíni, amfetamíni, kókaíni og MDMA.
Fíkniefnabrot Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðarvogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla tekin af einum, sem var síðan látinn laus. 14. ágúst 2025 06:18