Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Agnar Már Másson skrifar 4. júlí 2025 16:56 Sigurjón Þórðarson er þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar alþingis. Vísir/Anton brink Veiðigjaldið er aftur á dagskrá á fundi atvinnuveganefndar í dag en fundurinn er hluti af þinglokaviðræðum. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður á lokametrunum. Búist er við stuttum fundi sem hefst klukkan 17 í dag en þar verður farið yfir ákveðna útreikninga sem þingmenn deila um. Þingfundi lauk um kl. 16.30 í dag og hefst aftur kl. 10 á morgun. Veiðigjaldið var ekki á dagskrá þingfundar. Fulltrúar skattsins munu mæta á fund atvinnuveganefndar í dag sem er haldinn kl. 17 og fara yfir útreikninga sem þingmenn hafa deilt um síðustu vikuna, segir Sigurjón Þórðarson nefndarformaður í samtali við fréttastofu. Stjórnarandstæðingar hafa viljað taka veiðigjaldafrumvarpið aftur inn í nefnd frá því að Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að með frumvarpinu yrði veiðigjald lagt á fimm fisktegundir samkvæmt „kerfisbundnu ofmati á hagnaði“. Var það krafa stjórnarliða að farið yrði yfir þá útreikninga áður en fram væri haldið. Samkvæmt heimildamönnum Vísis í þinghúsinu er fundurinn í atvinnuveganefndinni haldinn að kröfu stjórnarandstöðunnar sem hluti af þinglokasamningum. Búist er við stuttum fundi. Viðræður séu á lokametrunum og stefnt sé að því að þingflokksformenn hittist aftur eftir fund atvinnuveganefndar. Veiðigjöldin hafa verið helsta bitbeinið í viðræðum um þinglok. Umræðan um frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra er orðin þriðja lengsta þingumræða frá því að þingið var sameinað í eina málstofu fyrir þremur áratugum árið 1991. Þingflokksformaður Viðreisnar sagði aftur á móti við Vísi fyrr í dag að þeirri umræðu þyrfti að ljúka með atkvæðagreiðslu. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis sagði í morgun að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hefðu skilað árangri Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þingfundi lauk um kl. 16.30 í dag og hefst aftur kl. 10 á morgun. Veiðigjaldið var ekki á dagskrá þingfundar. Fulltrúar skattsins munu mæta á fund atvinnuveganefndar í dag sem er haldinn kl. 17 og fara yfir útreikninga sem þingmenn hafa deilt um síðustu vikuna, segir Sigurjón Þórðarson nefndarformaður í samtali við fréttastofu. Stjórnarandstæðingar hafa viljað taka veiðigjaldafrumvarpið aftur inn í nefnd frá því að Morgunblaðið greindi frá því á mánudag að með frumvarpinu yrði veiðigjald lagt á fimm fisktegundir samkvæmt „kerfisbundnu ofmati á hagnaði“. Var það krafa stjórnarliða að farið yrði yfir þá útreikninga áður en fram væri haldið. Samkvæmt heimildamönnum Vísis í þinghúsinu er fundurinn í atvinnuveganefndinni haldinn að kröfu stjórnarandstöðunnar sem hluti af þinglokasamningum. Búist er við stuttum fundi. Viðræður séu á lokametrunum og stefnt sé að því að þingflokksformenn hittist aftur eftir fund atvinnuveganefndar. Veiðigjöldin hafa verið helsta bitbeinið í viðræðum um þinglok. Umræðan um frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra er orðin þriðja lengsta þingumræða frá því að þingið var sameinað í eina málstofu fyrir þremur áratugum árið 1991. Þingflokksformaður Viðreisnar sagði aftur á móti við Vísi fyrr í dag að þeirri umræðu þyrfti að ljúka með atkvæðagreiðslu. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis sagði í morgun að fundahöld gærkvöldsins um framhald þingstarfa hefðu skilað árangri
Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Alþingi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira