Jimmy Swaggart allur Jón Þór Stefánsson skrifar 2. júlí 2025 17:51 Jimmy Swaggart var gríðarlega vinsæll sjónvarpsprédikari. Getty Jimmy Swaggart sjónvarpsprédikari er látinn níræður að aldri. Hann náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar, en þær dvínuðu umtalsvert vegna hneykslismála. Swaggart var frá Louisiana-ríki Bandaríkjanna. Hann fæddist í fátækt í mikla tónlistarfjölskyldu. Jerry Lee Lewis, rokkfrumkvöðull, var til að mynda frændi hans. Swaggart segist hafa verið átta ára gamall þegar hann heyrði rödd Guðs í fyrsta sinn, og frá þeim degi hafi líf hans breyst. Þegar Swaggart var 23 ára gamall gerðist hann prédikari, sem einkenndist meðal annars af því að hann söng og spilaði gospel-tónlist á píanó. Vinsældirnar jukust smátt og smátt. Hann byrjaði með útvarpsstöð, kom tímariti á fót, og færði sig svo í sjónvarpið. Viðhorf Swaggart voru umdeild. Hann sagði kaþólska trú vera „fölsk trúarbrögð“ og sagði þúsund ára þjáningu gyðinga vera vegna þess að þeir höfnuðu Kristi. Sjónvarpsprédikunin gekk gríðarlega vel. Árið 1986 var viðskiptaveldi hans metið á 142 milljónir Bandaríkjadala. Gómaður með vændiskonu Árið 1988 var Swaggart ljósmyndaður ásamt vændiskonu sem sagði fjölmiðlum í kjölfarið að þau tvö hafi ekki stundað kynlíf, en að hann hafi borgað henni fyrir að sitja fyrir nakin. Í aðdraganda þessa hneykslismáls hafði Swaggart sakað annan prédikara, Marvin Gorman, um kynferðislegan ólifnað. Það var Gorman sem réði ljósmyndarann sem gómaði Swaggart með vændiskonunni. Síðar borgaði Swaggart 1,8 milljónir Bandaríkjadala til Gorman vegna ásakananna. Eftir að hneykslismálið með vændiskonuna kom á yfirborðið. Hélt Swaggart líklega sína frægustu sjónvarpsmessu. „Ég hef syndgað gagnvart þér, drottinn minn,“ sagði Swaggart meðan tár runnu niður kynnar hans. Fleiri hneyksli fylgdu. Árið 1991 var Swaggart handtekinn ásamt annarri vændiskonu. Hann var ákærður fyrir að keyra á óskráðum Jagúar á röngum vegahelmingi. Sú vændiskona vildi meina að Swaggart hefði orðið stressaður þegar hann sá lögreglubíl, og skipt um vegahelming meðan hann reyndi að fela klámblöð undir sæti sínu. Í kjölfarið hvarf Swaggart að miklu leyti úr sviðsljósinu. Hann hélt þó ótrauður áfram að predika og vakti athygli af og til. „Faðir minn var baráttumaður. Faðir minn var prédikari. Hann vildi ekki vera neitt en boðberi Guðspjallsins,“ sagði sonur hans, Donnie Swaggart, sem er einnig predikari um föður sinn þegar hann tjáði sig um andlátið. Swaggart skilur eftir sig eiginkonu, þrjú born, tvö barnabörn og níu barnabarnabörn. Trúmál Bandaríkin Andlát Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Swaggart var frá Louisiana-ríki Bandaríkjanna. Hann fæddist í fátækt í mikla tónlistarfjölskyldu. Jerry Lee Lewis, rokkfrumkvöðull, var til að mynda frændi hans. Swaggart segist hafa verið átta ára gamall þegar hann heyrði rödd Guðs í fyrsta sinn, og frá þeim degi hafi líf hans breyst. Þegar Swaggart var 23 ára gamall gerðist hann prédikari, sem einkenndist meðal annars af því að hann söng og spilaði gospel-tónlist á píanó. Vinsældirnar jukust smátt og smátt. Hann byrjaði með útvarpsstöð, kom tímariti á fót, og færði sig svo í sjónvarpið. Viðhorf Swaggart voru umdeild. Hann sagði kaþólska trú vera „fölsk trúarbrögð“ og sagði þúsund ára þjáningu gyðinga vera vegna þess að þeir höfnuðu Kristi. Sjónvarpsprédikunin gekk gríðarlega vel. Árið 1986 var viðskiptaveldi hans metið á 142 milljónir Bandaríkjadala. Gómaður með vændiskonu Árið 1988 var Swaggart ljósmyndaður ásamt vændiskonu sem sagði fjölmiðlum í kjölfarið að þau tvö hafi ekki stundað kynlíf, en að hann hafi borgað henni fyrir að sitja fyrir nakin. Í aðdraganda þessa hneykslismáls hafði Swaggart sakað annan prédikara, Marvin Gorman, um kynferðislegan ólifnað. Það var Gorman sem réði ljósmyndarann sem gómaði Swaggart með vændiskonunni. Síðar borgaði Swaggart 1,8 milljónir Bandaríkjadala til Gorman vegna ásakananna. Eftir að hneykslismálið með vændiskonuna kom á yfirborðið. Hélt Swaggart líklega sína frægustu sjónvarpsmessu. „Ég hef syndgað gagnvart þér, drottinn minn,“ sagði Swaggart meðan tár runnu niður kynnar hans. Fleiri hneyksli fylgdu. Árið 1991 var Swaggart handtekinn ásamt annarri vændiskonu. Hann var ákærður fyrir að keyra á óskráðum Jagúar á röngum vegahelmingi. Sú vændiskona vildi meina að Swaggart hefði orðið stressaður þegar hann sá lögreglubíl, og skipt um vegahelming meðan hann reyndi að fela klámblöð undir sæti sínu. Í kjölfarið hvarf Swaggart að miklu leyti úr sviðsljósinu. Hann hélt þó ótrauður áfram að predika og vakti athygli af og til. „Faðir minn var baráttumaður. Faðir minn var prédikari. Hann vildi ekki vera neitt en boðberi Guðspjallsins,“ sagði sonur hans, Donnie Swaggart, sem er einnig predikari um föður sinn þegar hann tjáði sig um andlátið. Swaggart skilur eftir sig eiginkonu, þrjú born, tvö barnabörn og níu barnabarnabörn.
Trúmál Bandaríkin Andlát Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent