Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 06:42 Útfarir margra þeirra sem létust í árásum Ísraela fóru fram á laugardag. AP/Vahid Salemi Aðstoðarutanríkisráðherra Íran segir Írani hafa fengið skilaboð frá Bandaríkjastjórn um að Bandaríkjamenn vilji setjast að samningaborðinu á ný. Það komi hins vegar ekki til greina fyrr en frekari árásir á innviði Íran hafa verið útilokaðar. Majid Takht-Ravanchi sagði í samtali við BBC að afstaða stjórnvalda vestanhafs gagnvart mögulegum frekari árásum lægi ekki fyrir. Hann sagði Írani myndu krefjast þess að fá að halda áfram að auðga úran í friðsamlegum tilgangi og neitaði að þeir ynnu að því að eignast kjarnorkuvopn. „Það má ræða að hvaða marki við gerum þetta, í hvaða magni, en að segja að við eigum ekki að auðga úran, að úranauðgunin eigi að vera núll, og ef þið samþykkir það ekki þá vörpum við sprengjum á ykkur; það er frumskógarlögmál,“ segir Takht-Ravanchi. Hann sagði Írani vilja fá skýr svör við því hvort þeir mættu eiga von á frekari árásum á meðan setið væri við samningaborðið. Spurður að því hvort Íranir myndu endurskoða kjarnorkuáætlun sína gegn afléttingu viðskiptaþvingana og fjárfestingu í landinu svaraði hann: „Af hverju ættum við að samþykkja slíka tillögu?“ og ítrekaði að Íranir hefðu verið að auðga úran í friðsamlegum tilgangi. Amir-Saeid Iravani, sendiherra Íran við Sameinuðu þjóðirnar, sagði í gær að Íranir myndu aldrei falla frá því að auðga úran, eins og þeir ættu rétt á. Hann sagði stjórnvöld í Íran tilbúin til að eiga viðræður við Bandaríkjamenn en þeir myndu ekki beygja sig undir boðvald Bandaríkjanna og kröfur Donald Trump Bandaríkjaforseta um „algjöra uppgjöf“. Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Majid Takht-Ravanchi sagði í samtali við BBC að afstaða stjórnvalda vestanhafs gagnvart mögulegum frekari árásum lægi ekki fyrir. Hann sagði Írani myndu krefjast þess að fá að halda áfram að auðga úran í friðsamlegum tilgangi og neitaði að þeir ynnu að því að eignast kjarnorkuvopn. „Það má ræða að hvaða marki við gerum þetta, í hvaða magni, en að segja að við eigum ekki að auðga úran, að úranauðgunin eigi að vera núll, og ef þið samþykkir það ekki þá vörpum við sprengjum á ykkur; það er frumskógarlögmál,“ segir Takht-Ravanchi. Hann sagði Írani vilja fá skýr svör við því hvort þeir mættu eiga von á frekari árásum á meðan setið væri við samningaborðið. Spurður að því hvort Íranir myndu endurskoða kjarnorkuáætlun sína gegn afléttingu viðskiptaþvingana og fjárfestingu í landinu svaraði hann: „Af hverju ættum við að samþykkja slíka tillögu?“ og ítrekaði að Íranir hefðu verið að auðga úran í friðsamlegum tilgangi. Amir-Saeid Iravani, sendiherra Íran við Sameinuðu þjóðirnar, sagði í gær að Íranir myndu aldrei falla frá því að auðga úran, eins og þeir ættu rétt á. Hann sagði stjórnvöld í Íran tilbúin til að eiga viðræður við Bandaríkjamenn en þeir myndu ekki beygja sig undir boðvald Bandaríkjanna og kröfur Donald Trump Bandaríkjaforseta um „algjöra uppgjöf“.
Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira