Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 18:04 Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í dag. 640.is Það fór einn leikur fram í Lengjudeildinni í dag þegar Grindavík tók á móti Völsungi, sem eru nýliðar í deildinni. Völsungur vann leikinn 4-2 og halda áfram frábærri byrjun sinni í deildinni. Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Skytturnar fögnuðu sigri gegn Grikkjunum Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Skytturnar fögnuðu sigri gegn Grikkjunum Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Sjá meira