Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. maí 2025 10:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til leitarinnar í gærkvöldi, og verður það væntanlega aftur í dag. Vísir Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi. Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi.
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira