Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. maí 2025 10:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til leitarinnar í gærkvöldi, og verður það væntanlega aftur í dag. Vísir Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi. Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi.
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira