Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. maí 2025 10:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til leitarinnar í gærkvöldi, og verður það væntanlega aftur í dag. Vísir Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi. Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi.
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira