Joe Don Baker látinn Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 14:25 Joe Don Baker á frumsýningu árið 1993. Getty Bandaríski leikarinn Joe Don Baker, sem lék meðal annars tvær ólíkar persónur í kvikmyndum um breska njósnarann James Bond, er látinn, 89 ára að aldri. Hann vakti fyrst athygli fyrir túlkun sína á lögreglustjóranum Buford Pusser í kvikmyndinni Walking Tall frá árinu 1973, en áður hafði hann farið með hlutverk bróður persónu Steve McQueen í Junior Bonner. Í frétt Hollywood Reporter segir að Baker hafi fyrst birst í Bond-mynd í The Living Daylights frá árinu 1987 þar sem hann fór með hlutverk skúrksins og vopnasalans Brad Whitaker. Timothy Dalton fór þar með hlutverk James Bond. Baker birtist svo aftur í bæði GoldenEye og Tomorrow Never Dies, en þá sem Jack Wade, njósnara bandarísku leyniþjónustunnar CIA, þegar Pierce Brosnan fór með hlutverk Bond. Á ferli sínum fór Baker einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Cool Hand Luke (1967), Guns of the Magnificent Seven (1969), The Natural (1984), Leonard Part 6 (1987), Cape Fear (1991), Reality Bites (1994), The Grass Harp (1995), Mars Attacks! (1996), Joe Dirt (2001), The Dukes of Hazzard (2005) og Mud (2012). Andlát Bandaríkin James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Hann vakti fyrst athygli fyrir túlkun sína á lögreglustjóranum Buford Pusser í kvikmyndinni Walking Tall frá árinu 1973, en áður hafði hann farið með hlutverk bróður persónu Steve McQueen í Junior Bonner. Í frétt Hollywood Reporter segir að Baker hafi fyrst birst í Bond-mynd í The Living Daylights frá árinu 1987 þar sem hann fór með hlutverk skúrksins og vopnasalans Brad Whitaker. Timothy Dalton fór þar með hlutverk James Bond. Baker birtist svo aftur í bæði GoldenEye og Tomorrow Never Dies, en þá sem Jack Wade, njósnara bandarísku leyniþjónustunnar CIA, þegar Pierce Brosnan fór með hlutverk Bond. Á ferli sínum fór Baker einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Cool Hand Luke (1967), Guns of the Magnificent Seven (1969), The Natural (1984), Leonard Part 6 (1987), Cape Fear (1991), Reality Bites (1994), The Grass Harp (1995), Mars Attacks! (1996), Joe Dirt (2001), The Dukes of Hazzard (2005) og Mud (2012).
Andlát Bandaríkin James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira