Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2025 20:07 Aron Elí Sævarsson, fyrirliði Aftureldingar. Vísir/Anton Brink Þremur af leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er nú lokið. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og fór það svo að gestirnir unnu 1-0 útisigur. Þá hefndi ÍBV fyrir tapið gegn KR á dögunum með frábærum 3-2 sigri í Laugardalnum. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og þar reyndist nýi maðurinn Benjamin Stokke hetjan. Hann skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði gestanna undir lokin en það kom ekki að sök og Afturelding er komin áfram. 🥛ÍA 0 - Afturelding 1Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta⚽️Benjamin Stokke🟥Axel Óskar Andrésson pic.twitter.com/gqInvuOt8I— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025 Það er gömul mýta að ef lið mætast tvívegis í röð, annars vegar í deild og hins vegar í bikar, þá sé ómögulegt að vinna báða leikina. Sú mýta raungerðist í Laugardalnum þar sem ÍBV lagði KR nokkrum dögum eftir að tapa 4-1 á sama velli. Atli Sigurjónsson kom KR yfir á 29. mínútu en Oliver Heiðarsson jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Á 64. mínútu kom Hermann Þór Ragnarsson gestunum yfir eftir frábæra skyndisókn. Varamaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason jafnaði metin eftir hornspyrnu en Omar Sowe kom ÍBV yfir á nýjan leik með fínni afgreiðslu á 81. mínútu. Þegar venjulegur leiktími var við það að renna sitt skeið skaut Oliver ÍBV í 8-liða úrslitin eftir vandræðagang í vörn KR. Lokatölur í Laugardalnum 2-4 og fyrsta tap KR á leiktíðinni staðreynd. 🥛KR 2 - ÍBV 4Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaÍBV⚽️⚽️Oliver Heiðarsson⚽️Omar Sowe⚽️Hermann Þór RagnarssonKR⚽️Guðmundur Andri Tryggvason⚽️Atli Sigurjónsson pic.twitter.com/JeVi2nFSbz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025 Þá vann Keflavík, sem leikur í Lengjudeildinni, 5-2 sigur á Víking Ólafsvík sem leikur deild neðar. Gestirnir frá Ólafsvík komust óvænt 2-1 yfir í fyrri hálfleik en svo ekki söguna meir. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og þar reyndist nýi maðurinn Benjamin Stokke hetjan. Hann skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu. Axel Óskar Andrésson fékk rautt spjald í liði gestanna undir lokin en það kom ekki að sök og Afturelding er komin áfram. 🥛ÍA 0 - Afturelding 1Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta⚽️Benjamin Stokke🟥Axel Óskar Andrésson pic.twitter.com/gqInvuOt8I— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025 Það er gömul mýta að ef lið mætast tvívegis í röð, annars vegar í deild og hins vegar í bikar, þá sé ómögulegt að vinna báða leikina. Sú mýta raungerðist í Laugardalnum þar sem ÍBV lagði KR nokkrum dögum eftir að tapa 4-1 á sama velli. Atli Sigurjónsson kom KR yfir á 29. mínútu en Oliver Heiðarsson jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Á 64. mínútu kom Hermann Þór Ragnarsson gestunum yfir eftir frábæra skyndisókn. Varamaðurinn Guðmundur Andri Tryggvason jafnaði metin eftir hornspyrnu en Omar Sowe kom ÍBV yfir á nýjan leik með fínni afgreiðslu á 81. mínútu. Þegar venjulegur leiktími var við það að renna sitt skeið skaut Oliver ÍBV í 8-liða úrslitin eftir vandræðagang í vörn KR. Lokatölur í Laugardalnum 2-4 og fyrsta tap KR á leiktíðinni staðreynd. 🥛KR 2 - ÍBV 4Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaÍBV⚽️⚽️Oliver Heiðarsson⚽️Omar Sowe⚽️Hermann Þór RagnarssonKR⚽️Guðmundur Andri Tryggvason⚽️Atli Sigurjónsson pic.twitter.com/JeVi2nFSbz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025 Þá vann Keflavík, sem leikur í Lengjudeildinni, 5-2 sigur á Víking Ólafsvík sem leikur deild neðar. Gestirnir frá Ólafsvík komust óvænt 2-1 yfir í fyrri hálfleik en svo ekki söguna meir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira