Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. maí 2025 21:49 Alexander Rafn skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í kvöld. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Alexander Rafn Pálmason var í skýjunum og brosti út að eyrum eftir sigurleik sinna manna í KR á ÍBV, lokatölur 4-1. Skiljanlega, þar sem Alexander Rafn var að byrja sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og ekki nóg með það þá varð hann yngsti markaskorari í sögu efstu deildar á Íslandi eftir að hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Hún er bara mjög góð, ég er bara mjög glaður,“ sagði Alexander Rafn aðspurður út í sínar tilfinningar eftir leik. Mark Alexanders Rafns var fallegt og kom strax á 8. mínútu. Hann þrumaði boltanum á lofti eftir að hafa lagt hann fyrir sig eftir misheppnaða hreinsun hjá varnarmönnum ÍBV. „Ég hugsaði fyrir þennan leik að mig langaði ekkert eðlilega mikið að skora, það var markmiðið og að spila vel. Held ég náði því ágætlega.“ Alexander Rafn komst í annað gott færi í upphafi síðari hálfleiks en skot hans fór fram hjá. „Mig langaði í annað. Ég fattaði ekki alveg hvað ég var mikið fyrir miðju og síðan sá ég Jóa [Jóhannes Kristinn], sá dálítið eftir þessu skoti.“ Alexander Rafni líður vel í liði KR þrátt fyrir að vera mjög ungur, aðeins 15 ára. „Það er bara geðveikt. Þetta er mjög skemmtilegt lið og hópur og allir mjög góðir vinir og þeir eru mjög góðir við mig.“ Alexander Rafn segir skilaboð Óskars Hrafns, þjálfara KR, til sín vera einföld. „Bara að vera óhræddur, gera mitt og ég reyndi það allavegana í dag og fannst það ganga ágætlega.“ Alexander Rafn er spenntur fyrir framhaldinu í sumar og ætlar að berjast um sæti í byrjunarliði KR. „Ég ætla bara að berjast fyrir sæti í liðinu, þannig að ég ætla bara að halda áfram.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna Sjá meira
„Hún er bara mjög góð, ég er bara mjög glaður,“ sagði Alexander Rafn aðspurður út í sínar tilfinningar eftir leik. Mark Alexanders Rafns var fallegt og kom strax á 8. mínútu. Hann þrumaði boltanum á lofti eftir að hafa lagt hann fyrir sig eftir misheppnaða hreinsun hjá varnarmönnum ÍBV. „Ég hugsaði fyrir þennan leik að mig langaði ekkert eðlilega mikið að skora, það var markmiðið og að spila vel. Held ég náði því ágætlega.“ Alexander Rafn komst í annað gott færi í upphafi síðari hálfleiks en skot hans fór fram hjá. „Mig langaði í annað. Ég fattaði ekki alveg hvað ég var mikið fyrir miðju og síðan sá ég Jóa [Jóhannes Kristinn], sá dálítið eftir þessu skoti.“ Alexander Rafni líður vel í liði KR þrátt fyrir að vera mjög ungur, aðeins 15 ára. „Það er bara geðveikt. Þetta er mjög skemmtilegt lið og hópur og allir mjög góðir vinir og þeir eru mjög góðir við mig.“ Alexander Rafn segir skilaboð Óskars Hrafns, þjálfara KR, til sín vera einföld. „Bara að vera óhræddur, gera mitt og ég reyndi það allavegana í dag og fannst það ganga ágætlega.“ Alexander Rafn er spenntur fyrir framhaldinu í sumar og ætlar að berjast um sæti í byrjunarliði KR. „Ég ætla bara að berjast fyrir sæti í liðinu, þannig að ég ætla bara að halda áfram.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna Sjá meira