Íslenski boltinn

Mynda­veisla: Grind­víkingar léku loks á heima­velli

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Mikilvægt að fara varlega.
Mikilvægt að fara varlega. Vísir/Hulda Margrét

Það var fagnaðarstund í Grindavík á laugardag þegar meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta heimaleik í háa herrans tíð innan bæjarmarka.

Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var á staðnum og myndaði leik Grindvíkur og Fjölnis. Gestirnir voru ekki alveg á þeim buxunum að leyfa Grindvíkingum að halda upp á viðburðinn með sigri og stálu stigi í blálokin. 

Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum og stemningunni á svæðinu.

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, lét sig ekki vanta.Vísir/Hulda Margrét
Barátta um boltann.Vísir/Hulda Margrét
Gestirnir úr Grafarvogi.Vísir/Hulda Margrét
Úr leiknum í Grindavík.Vísir/Hulda Margrét
Skoruðu í upphafi leiks og lok leiks.Vísir/Hulda Margrét
Úr leiknum í Grindavík.Vísir/Hulda Margrét
Það var hart barist í Grindavík.Vísir/Hulda Margrét
Grindvíkingar héldu að þeir væru að sigla þremur stigum í hús.Vísir/Hulda Margrét
Það var hart barist á grænum vellinum í Grindavík.Vísir/Hulda Margrét
vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét

vísir/hulda margrét


Tengdar fréttir

Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík

Lið í Lengjudeild karla í fótbolta treysta Almannavörnum fyrir öryggi til fótboltaiðkunar í Grindavík en fyrsti leikur liðsins í bænum fer fram á morgun. Vísir stóð að könnun á meðal liðanna í Lengjudeild karla þar sem athugun var gerð á viðhorfi til þess að spila í Grindavík.

Völlurinn í Grindavík metinn öruggur

Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×