Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. apríl 2025 16:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Pete Hegseth, varnarmálaráðherra. EPA Bandaríkjaforseti segist standa með varnarmálaráðherranum eftir að annað lekamál kom upp. Ráðherrann lak trúnaðarupplýsingum um árásir Bandaríkjahers til eiginkonu sinnar, bróður og lögfræðings. Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum. Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, staðfesti að Donald Trump Bandaríkjaforseti stæði með Hegseth. Hún neitaði því, fyrir hönd forsetans, að Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi deilt trúnaðarupplýsingum í bæði skiptin sem lekamál hafa komið upp. „Forsetinn hefur mikla trú á ráðherranum Hegseth. Ég talaði um þetta við hann í morgun og hann stendur með honum,“ sagði Leavitt. Þetta er í annað skipti sem lekamál á vegum ríkisstjórnar repúblikana hefur komið upp. Í fyrra skiptið bætti Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ritstjóra The Atlantic fyrir mistök í spjallhóp þar sem ráðamenn í Bandaríkjunum töluðu um hvenær umfangsmiklar árásir á Húta í Jemen ættu að hefjast og hvernig þær færu fram. Meðal þeirra sem voru í spjallhópnum voru JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, og Hegseth, áðurnefndur varnarmálaráðherra. Í gær var greint frá því að Hegseth hefði greint frá upplýsingum um sömu árás Bandaríkjahers með Jennifer Hegseth, eiginkonu sinni og fyrrverandi framleiðanda hjá Fox News, Phil Hegseth, bróður sínum, og Tim Parlatore, lögfræðing ráðherrans. Bæði Phil og Tim starfa hjá varnarmálaráðuneytinu en eru ekki nógu hátt settir til að búa yfir þeirri vitneskju sem kom fram í spjallhópnum. Samkvæmt Reuters voru alls um tólf manns í hópnum.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira