Vakthafandi hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Við Kollafjörð var einn inni í bílnum en hann þurfti ekki á sjúkraflutningi að halda. Í Álfabakka var ökumaður og farþegi í bílnum þegar hann valt og voru þeir fluttir með sjúkrabíl.
Enginn dælubíll var ræstur út við viðbragðið.