Þriðja barn Gisele komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 10:19 Gisele í byrjun árs 2024. Nú ári síðar er hún einu barni ríkari. Getty Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur eignast sitt þriðja barn og það fyrsta með Jiu-jitsu-þjálfaranum Joaquim Valente. Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar. Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31
Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33
Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00