Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:45 Taylor Swift afhenti Beyoncé verðlaunin fyrir bestu kántrí-plötuna. Getty/Amy Sussman Biðin er á enda hjá tónlistarkonunni Beyoncé Knowles-Carter en hún varð loksins hlutskörpust í valinu á bestu plötu ársins á Grammy-verðlaununum í nótt. Verðlaunin hreppti hún fyrir Cowboy Carter. Um er að ræða 35. verðlaun Beyoncé og hefur enginn tónlistarmaður hlotið fleiri Grammy-verðlaun. Cowboy Carter var einnig valin besta kántrí-platan. Kendrick Lamar gerði einnig gott mót og vann til fimm verðlauna með laginu Not Like Us, þar sem hann „dissar“ kollega sinn Drake. Lamar tileinkaði sigurinn Los Angeles-borg en margir höfðu átt von á því að verðlaunahátíðinni yrði frestað í kjölfar eldanna í borginni. Ungstirnið Chappell Roan var valin besti nýliðinn en meðal annarra sigurvegara kvöldsins má nefna Sabrinu Carpenter, sem vann meðal annars fyrir bestu popp-plötuna, Charli xcx, sem vann til þrennra verðlauna, og Deochii, sem varð þriðja konan til að vinna til verðlaunanna fyrir bestu rapp-plötuna. Athygli vakti að Taylor Swift, Billie Eilish, Ariana Grande, Post Malone og Shaboozey fóru tómhent heim. Hér má finna lista yfir sigurvegara kvöldsins. Grammy-verðlaunin Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Verðlaunin hreppti hún fyrir Cowboy Carter. Um er að ræða 35. verðlaun Beyoncé og hefur enginn tónlistarmaður hlotið fleiri Grammy-verðlaun. Cowboy Carter var einnig valin besta kántrí-platan. Kendrick Lamar gerði einnig gott mót og vann til fimm verðlauna með laginu Not Like Us, þar sem hann „dissar“ kollega sinn Drake. Lamar tileinkaði sigurinn Los Angeles-borg en margir höfðu átt von á því að verðlaunahátíðinni yrði frestað í kjölfar eldanna í borginni. Ungstirnið Chappell Roan var valin besti nýliðinn en meðal annarra sigurvegara kvöldsins má nefna Sabrinu Carpenter, sem vann meðal annars fyrir bestu popp-plötuna, Charli xcx, sem vann til þrennra verðlauna, og Deochii, sem varð þriðja konan til að vinna til verðlaunanna fyrir bestu rapp-plötuna. Athygli vakti að Taylor Swift, Billie Eilish, Ariana Grande, Post Malone og Shaboozey fóru tómhent heim. Hér má finna lista yfir sigurvegara kvöldsins.
Grammy-verðlaunin Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira