Missti báða foreldra sína í vikunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2024 16:23 Conan O' Brien missti báða foreldra í vikunni. EPA/VEGARD WIVESTAD Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Lífið „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Lífið Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Lífið Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Lífið Kornungur og í vandræðum með holdris Lífið Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust Lífið Okkar meyrasti maður Lífið Tanja Ýr eignaðist dreng Lífið Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Lífið „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Lífið Fleiri fréttir Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Okkar meyrasti maður Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum „Ef ég yrði sendiherra þá myndi eitthvað hræðilegt gerast“ Óvæntur afrakstur ástarævintýris á Grund gerði allt vitlaust „Ég vissi að minn bati væri á mína ábyrgð“ Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Sjá meira