Mun ný ríkisstjórn Íslands endurskoða hvalveiðileyfið? Elissa Phillips skrifar 9. desember 2024 08:02 Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Í síðasta mánuði lak til fjölmiðla upptaka sem sannaði að spilling er útbreidd í tímabundinni starfsstjórn Íslands. Hún afhjúpaði undirförult samkomulag forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar þess efnis að veita vini hans, Kristjáni Loftssyni, nýtt hvalveiðileyfi. Þetta er ekki vilji íslensku þjóðarinnar og samræmist ekki úrslit nýliðinna kosninga, en þegar kemur að því að drepa hvali hægt og kvalarfullt með sprengiskutlum, hverju skiptir þá smávægileg spilling á milli vina? Þrátt fyrir að stjórnvöld veiti kvóta eru hvalirnir með ekki „íslenskir“. Þeir eru farand-dýr sem eiga svo óheppilega leið inn á svæði hvalveiðimanna. Við höfum eytt miklum tíma í að sannfæra fólk um mikilvægi lifandi hvala – hvernig þeir binda kolefni og stuðla að heilbrigðara vistkerfi. Hvernig þeir eiga fjölskyldur, upplifa sársauka, sorg og gleði. En, í hreinskilni sagt, ættum við virkilega að þurfa að útskýra allt þetta til að réttlæta að drepa þá ekki? Það er lítil sem engin eftirspurn eftir hvalkjöti, og birgðir hafa safnast upp í frystihúsi Hvals hf. þar sem Japanir kaupa það ekki lengur. Í júlí á þessu ári greindu Japanir frá því að 2000 tonn af þeim 2500 tonnum af hvalkjöti sem þeir keyptu frá Íslandi árið 2022, væru enn óseld í vöruhúsum þar. Minna en 1,5% Íslendinga borða hvalkjöt. Í rauninni er það aðallega borið fram fyrir ferðamenn sem „séríslenskur réttur“ en jafnvel það er blekking þar sem þetta er ekki íslensk hefð. Er það ekki hræsni að byggja á arðbærri hvalaskoðun á öðru megin Reykjavíkurhafnar á meðan tveir gamlir hvalveiðibátar, notaðir til dráps, er lagt að bryggju hinu megin? Það á eftir að koma í ljós hvort þessi ákvörðun fái að standa. Hvort fráfarandi bráðabirgða-forsætisráðherra fái að gefa vinum sínum hvað sem er, eða hvort þetta ótrúlega ósvífna athæfi verði afturkallað. Höfundur er aktívisti og framkvæmdastjóri Incredible Oceans. Vinsamlegast skrifaðu undir undirskriftarlistann. *ENGLISH* Will Iceland's New Government Rethink Whaling Permit? It’s happened. A man who is leaving office after loosing elections has abused his interim power in Iceland to decide the fate of sentient beings. A new, 5-year permit has been granted to hunt fin and minke whales. Last month, a leaked recording proved corruption is rife in Iceland’s caretaker government. It revealed an underhand deal was on the cards with PM Bjarni Benediktsson to grant his buddy, Kristjan Loftsson a new whaling license. It’s not the will of Icelandic people but when it comes to killing whales, slowly and painfully with exploding harpoons, what’s a little misconduct between friends? Although their government gives a killing quota, the whales are by no means Icelandic. They are migratory beings, whose journey unfortunately takes them within reach of the hunter’s harpoons. We’ve spent a lot of time trying to convince people of the value of whales alive. How they sequester carbon and are good for the planet. How they have families, experience pain, grief and joy. In all honesty, should we really have to do all that to justify not killing them? There is little to no market for the meat, frozen supplies of which are already backlogged in Hvalur hf. warehouses as Japan no longer buys it from Iceland. The Japanese stated in July this year that 2000 tonnes of the 2500 tonnes of whale meat they bought from Iceland in 2022 is still unsold in warehouses. Less than 1.5% of people in Iceland eat whale meat. To be honest, it’s mostly served to tourists as a ‘delicacy’ but even that is a falsity as it is not even an Icelandic tradition. Is it not deeply hypocritical to rely on an extremely lucrative whale watching industry on one side of Reykjavik harbour whilst two vintage whaling ships used to slaughter them are proudly docked on the other? What remains to be seen is if this decision be allowed to stand. If the outgoing, transitional PM is allowed to just give his mates whatever they want or if this audaciously brazen act will be reversed. Elissa Phillips – Activist and Director of Incredible Oceans Please sign the petition. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Það hefur gerst. Maður sem er að láta af embætti eftir að hafa tapað kosningum hefur misnotað tímabundið vald sitt á Íslandi til að ákveða örlög skyni gæddra vera. Ný, fimm ára hvalveiðileyfi hafa verið gefin út til veiða á langreyð og hrefnu. Í síðasta mánuði lak til fjölmiðla upptaka sem sannaði að spilling er útbreidd í tímabundinni starfsstjórn Íslands. Hún afhjúpaði undirförult samkomulag forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar þess efnis að veita vini hans, Kristjáni Loftssyni, nýtt hvalveiðileyfi. Þetta er ekki vilji íslensku þjóðarinnar og samræmist ekki úrslit nýliðinna kosninga, en þegar kemur að því að drepa hvali hægt og kvalarfullt með sprengiskutlum, hverju skiptir þá smávægileg spilling á milli vina? Þrátt fyrir að stjórnvöld veiti kvóta eru hvalirnir með ekki „íslenskir“. Þeir eru farand-dýr sem eiga svo óheppilega leið inn á svæði hvalveiðimanna. Við höfum eytt miklum tíma í að sannfæra fólk um mikilvægi lifandi hvala – hvernig þeir binda kolefni og stuðla að heilbrigðara vistkerfi. Hvernig þeir eiga fjölskyldur, upplifa sársauka, sorg og gleði. En, í hreinskilni sagt, ættum við virkilega að þurfa að útskýra allt þetta til að réttlæta að drepa þá ekki? Það er lítil sem engin eftirspurn eftir hvalkjöti, og birgðir hafa safnast upp í frystihúsi Hvals hf. þar sem Japanir kaupa það ekki lengur. Í júlí á þessu ári greindu Japanir frá því að 2000 tonn af þeim 2500 tonnum af hvalkjöti sem þeir keyptu frá Íslandi árið 2022, væru enn óseld í vöruhúsum þar. Minna en 1,5% Íslendinga borða hvalkjöt. Í rauninni er það aðallega borið fram fyrir ferðamenn sem „séríslenskur réttur“ en jafnvel það er blekking þar sem þetta er ekki íslensk hefð. Er það ekki hræsni að byggja á arðbærri hvalaskoðun á öðru megin Reykjavíkurhafnar á meðan tveir gamlir hvalveiðibátar, notaðir til dráps, er lagt að bryggju hinu megin? Það á eftir að koma í ljós hvort þessi ákvörðun fái að standa. Hvort fráfarandi bráðabirgða-forsætisráðherra fái að gefa vinum sínum hvað sem er, eða hvort þetta ótrúlega ósvífna athæfi verði afturkallað. Höfundur er aktívisti og framkvæmdastjóri Incredible Oceans. Vinsamlegast skrifaðu undir undirskriftarlistann. *ENGLISH* Will Iceland's New Government Rethink Whaling Permit? It’s happened. A man who is leaving office after loosing elections has abused his interim power in Iceland to decide the fate of sentient beings. A new, 5-year permit has been granted to hunt fin and minke whales. Last month, a leaked recording proved corruption is rife in Iceland’s caretaker government. It revealed an underhand deal was on the cards with PM Bjarni Benediktsson to grant his buddy, Kristjan Loftsson a new whaling license. It’s not the will of Icelandic people but when it comes to killing whales, slowly and painfully with exploding harpoons, what’s a little misconduct between friends? Although their government gives a killing quota, the whales are by no means Icelandic. They are migratory beings, whose journey unfortunately takes them within reach of the hunter’s harpoons. We’ve spent a lot of time trying to convince people of the value of whales alive. How they sequester carbon and are good for the planet. How they have families, experience pain, grief and joy. In all honesty, should we really have to do all that to justify not killing them? There is little to no market for the meat, frozen supplies of which are already backlogged in Hvalur hf. warehouses as Japan no longer buys it from Iceland. The Japanese stated in July this year that 2000 tonnes of the 2500 tonnes of whale meat they bought from Iceland in 2022 is still unsold in warehouses. Less than 1.5% of people in Iceland eat whale meat. To be honest, it’s mostly served to tourists as a ‘delicacy’ but even that is a falsity as it is not even an Icelandic tradition. Is it not deeply hypocritical to rely on an extremely lucrative whale watching industry on one side of Reykjavik harbour whilst two vintage whaling ships used to slaughter them are proudly docked on the other? What remains to be seen is if this decision be allowed to stand. If the outgoing, transitional PM is allowed to just give his mates whatever they want or if this audaciously brazen act will be reversed. Elissa Phillips – Activist and Director of Incredible Oceans Please sign the petition.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar