Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. nóvember 2024 06:56 Seyed Abbas Araghchi er utanríkisráðherra Íran. Getty/Anadolu/Murat Gok Seyed Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, segir hætt við því að stjórnvöld muni íhuga að einbeita sér að því að eignast kjarnorkuvopn ef Vesturlönd standi við þá hótun sína að taka aftur upp allsherjarþvinganir gegn landinu. Araghchi segir Írani nú þegar búa yfir þekkingu og getu til að framleiða kjarnorkuvopn en að sem stendur væru þau ekki þáttur í öryggisstefnu landsins. Hann sagði einnig að stjórnvöld væru reiðubúin til að halda áfram að sjá Hezbollah í Líbanon fyrir vopnum. Allsherjarviðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna var aflétt árið 2015, þegar Íranir gengu að samkomulagi um að takmarka kjarnorkuáætlun sína. Araghchi var útnefndur utanríkisráðherra af Masoud Pezeshkian forseta, sem hefur stefnt að því að byggja upp efnahagslífið með mættum samskiptum við Vesturlönd. Utanríkisráðherrann er nú staddur í Lissabon, þar sem sendinefndir Íran og Evrópuríkja munu funda á morgun um mögulegar leiðir fram á við hvað varðar kjarnorkuáætlun Íran. Araghchi segist ekki bjartsýnn á árangur og að Evrópuríkin, aðallega Bretland, Frakkland og Þýskaland, virðist staðráðin í að ganga fram af fullri hörku. Stjórn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) samþykkti ályktun í síðustu viku sem lögð var fram af Evrópuríkjunum, þess efnis að Íranir hefðu ekki sýnt fullan samstarfsvilja þegar kæmi að eftirliti og væru að safna úranbirgðum sem hefðu engan friðsamlegan tilgang. Guardian fjallar ítarlega um málið. Íran Sameinuðu þjóðirnar Kjarnorka Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Araghchi segir Írani nú þegar búa yfir þekkingu og getu til að framleiða kjarnorkuvopn en að sem stendur væru þau ekki þáttur í öryggisstefnu landsins. Hann sagði einnig að stjórnvöld væru reiðubúin til að halda áfram að sjá Hezbollah í Líbanon fyrir vopnum. Allsherjarviðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna var aflétt árið 2015, þegar Íranir gengu að samkomulagi um að takmarka kjarnorkuáætlun sína. Araghchi var útnefndur utanríkisráðherra af Masoud Pezeshkian forseta, sem hefur stefnt að því að byggja upp efnahagslífið með mættum samskiptum við Vesturlönd. Utanríkisráðherrann er nú staddur í Lissabon, þar sem sendinefndir Íran og Evrópuríkja munu funda á morgun um mögulegar leiðir fram á við hvað varðar kjarnorkuáætlun Íran. Araghchi segist ekki bjartsýnn á árangur og að Evrópuríkin, aðallega Bretland, Frakkland og Þýskaland, virðist staðráðin í að ganga fram af fullri hörku. Stjórn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) samþykkti ályktun í síðustu viku sem lögð var fram af Evrópuríkjunum, þess efnis að Íranir hefðu ekki sýnt fullan samstarfsvilja þegar kæmi að eftirliti og væru að safna úranbirgðum sem hefðu engan friðsamlegan tilgang. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Íran Sameinuðu þjóðirnar Kjarnorka Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira