Chad McQueen er látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2024 07:50 Chad McQueen í Cannes árið 2015. AP Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Í yfirlýsingu frá eiginkonu hans, Jeanie, og börnunum Chase og Madison, til Variety staðfesta þau andlátið. McQueen fór með hlutverk Dutch í fyrstu tveimur Karate Kid-myndunum frá 1984 og 1986. Chad McQueen var fæddur 28. desember 1960 og fór með hlutverk Dutch, sem gerði Daniel LaRusso lífið leitt í fyrstu tveimur Karate Kid-myndunum frá 1984 og 1986. Hann átti síðar eftir að fara með hlutverk í myndunum New York Cop og Fever Pitch. Hayden Schlossberg, einn af sköpurum Cobra Kai, Netflix-þáttanna sem byggja á söguheimi Karate Kid, segist hafa reynt að fá McQueen til að vera hluta af þáttunum. „Það gekk því miður ekki og við áttum skemmtileg samtöl með honum. Aðdáendur Karate Kid og Cobra Kai munu ætíð muna eftir persónu hans Dutch.“ Chad McQueen var einnig virkur akstursíþróttamaður. Hann lætur einnig eftir sig soninn Steven R. McQueen sem hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Vampire Diaries. Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Í yfirlýsingu frá eiginkonu hans, Jeanie, og börnunum Chase og Madison, til Variety staðfesta þau andlátið. McQueen fór með hlutverk Dutch í fyrstu tveimur Karate Kid-myndunum frá 1984 og 1986. Chad McQueen var fæddur 28. desember 1960 og fór með hlutverk Dutch, sem gerði Daniel LaRusso lífið leitt í fyrstu tveimur Karate Kid-myndunum frá 1984 og 1986. Hann átti síðar eftir að fara með hlutverk í myndunum New York Cop og Fever Pitch. Hayden Schlossberg, einn af sköpurum Cobra Kai, Netflix-þáttanna sem byggja á söguheimi Karate Kid, segist hafa reynt að fá McQueen til að vera hluta af þáttunum. „Það gekk því miður ekki og við áttum skemmtileg samtöl með honum. Aðdáendur Karate Kid og Cobra Kai munu ætíð muna eftir persónu hans Dutch.“ Chad McQueen var einnig virkur akstursíþróttamaður. Hann lætur einnig eftir sig soninn Steven R. McQueen sem hefur meðal annars farið með hlutverk í þáttunum Vampire Diaries.
Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira