Ekki saman á brúðkaupsafmælinu Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 10:35 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars síðastliðinn. MEGA/GC Images Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck vörðu tveggja ára brúðkaupsafmælinu sínu í sitt hvoru lagi. Þetta ýtir undir þann orðróm að sambandi þeirra sé lokið en hjónin hafa ekki sést saman í um mánuð. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira