Richard Simmons látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2024 22:22 Simmons árið 2010. Getty Bandaríski líkamsræktarfrömuðurinn Richard Simmons er látinn, 76 ára að aldri. Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum. Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Þú ert svo falleg“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Talsmaður hans staðfestir þetta við erlenda miðla. Í umfjöllun ABC segir að starfsmaður á heimili Simmons hafi komið að honum látnum á laugardag, en hann fagnaði 76 ára afmæli á föstudaginn. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. Simmons hóf feril sinn í líkamsrækt á áttunda áratug síðustu aldar, þegar hann opnaði líkamsræktarstöðina Slimmons í Beverly Hills hverfi í Kaliforníu. Hann talaði iðulega um að hafa glímt við ofþyngd sem barn. Þá gaf hann út tólf bækur sem ýmist fjölluðu um líkamsrækt, hollt mataræði eða golf. Simmons er þó líklega þekktastur fyrir geysivinsæl líkamsræktarmyndbönd sín, sem áttu þátt í að hrinda af stað miklum vinsældum þolfimi í Bandaríkjunum. Þá var hann þáttastjórnandi The Richard Simmons Show, spjallþátta um líkamsrækt. Þættirnir hlutu fern verðlaun á Emmy-sjónvarpsverðlaununum.
Andlát Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Þú ert svo falleg“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Höfðar meiðyrðamál vegna frétta þess efnis að hann væri orðinn kona Segir þessar fréttar geta valdið honum gífurlega fjárhagslegu tapi. 8. maí 2017 23:26