Sumarglaðningur Vigdísar og Ara Freys sparkaði sér í heiminn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 13:15 Ari og Vigdís eignuðust sitt annað barn saman fyrr í mánuðinum. Vigdís Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eignuðust stúlku þann 7. júní síðastliðinn. Vigdís lýsir fæðingu dótturinnar á einlægan og kómískan hátt í færslu á samfélagsmiðlum. „Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Sjá meira
„Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Sjá meira
Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið