Jörundur og Magdalena eignuðust dreng: „Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið“ Boði Logason skrifar 11. júní 2024 14:10 Jörundur og Magdalena byrjuðu saman í miðjum heimsfaraldri. Skjáskot/Instagram Leikarinn Jörundur Ragnarsson og kærastan hans Magdalena Björnsdóttir eignuðust dreng 2. maí síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Jörundur einn son, Ragnar sem fermdist í vor. Jörundur skrifaði einlæga færslu á Facebook til sinnar heittelskuðu í tilefni af þrjátíu ára afmælis hennar í gær: „Magdalena á daginn í dag. Ekki aðeins er hún að fagna 30 árum heldur er hún nýbúin að fæða gullfallegan son og er að útskrifast úr háskóla í vikunni með fyrstu einkunn. Hún er algjör afrekskona, dugleg með eindæmum, umhyggjusöm móðir og stjúpmóðir, dýravinur og besta kærasta sem hægt er að ímynda sér. Þar fyrir utan er hún stórskemmtileg, og fegurri en orð fá lýst. Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið, en vá, hvað ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst henni. Til hamingju hetjan mín! Elska þig“ Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar viðburðaríkir hjá parinu og virðist lífið vera rétt að byrja. Jörundur og Magdalena opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2021. Töluverður aldursmunur er á þeim en fimmtán ár skilja þau að. Jörundur vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sín í þáttunum Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin á Stöð 2 en þar fór hann með hlutverk Daníels. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttir, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram, og Björns Jörundar Friðbjörssonar tónlistarmanns. Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Jörundur skrifaði einlæga færslu á Facebook til sinnar heittelskuðu í tilefni af þrjátíu ára afmælis hennar í gær: „Magdalena á daginn í dag. Ekki aðeins er hún að fagna 30 árum heldur er hún nýbúin að fæða gullfallegan son og er að útskrifast úr háskóla í vikunni með fyrstu einkunn. Hún er algjör afrekskona, dugleg með eindæmum, umhyggjusöm móðir og stjúpmóðir, dýravinur og besta kærasta sem hægt er að ímynda sér. Þar fyrir utan er hún stórskemmtileg, og fegurri en orð fá lýst. Ég skil ekki hvað ég hef gert til að eiga hana skilið, en vá, hvað ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst henni. Til hamingju hetjan mín! Elska þig“ Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar viðburðaríkir hjá parinu og virðist lífið vera rétt að byrja. Jörundur og Magdalena opinberuðu samband sitt í byrjun árs 2021. Töluverður aldursmunur er á þeim en fimmtán ár skilja þau að. Jörundur vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sín í þáttunum Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin á Stöð 2 en þar fór hann með hlutverk Daníels. Auk þess hefur hann tekið þátt í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta. Magdalena er dóttir Kolfinnu Baldvinsdóttir, dóttur Jóns Baldvins Hannibalssonar og Bryndísar Schram, og Björns Jörundar Friðbjörssonar tónlistarmanns.
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira