Ráðleggja gegn samþykkt MDMA sem meðferð við áfallastreituröskun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. júní 2024 07:05 Flestir kannast við MDMA sem hugvíkkandi efnis sem fólk notar á djamminu en vaxandi áhugi er á möguleikum þess að nota slík efni til meðferðar við geðsjúkdómum. Getty Ráðgjafanefnd hefur ráðlagt Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) að samþykkja ekki notkun MDMA sem meðferðarúrræði við áfallastreituröskun. Nefndin segir ekki sannað að meðferðin virki né að ávinningur hennar sé meiri en áhættan. Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post. Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Ráðgjafanefndin samanstendur af fjölda óháðra sérfræðinga sem komu saman í gær og ræddu mögulega notkun MDMA, sem er betur þekkt undir götunöfnunum e-pilla, alsæla eða Molly, sem hluta af meðferð gegn áfallastreituröskun. Sérfræðingarnir voru sammála um að notkun efnisins sem meðferðarúrræðis fæli í sér spennandi möguleika en á hinn bóginn skorti enn á rannsóknir. Þá guldu þeir einnig varhug við mögulegri misnotkun og sögðu ekki ljóst hvernig FDA gæti samþykkt notkun lyfsins án þess að hafa vald til að kveða á um samhliða samtalsmeðferð. Niðurstaða ráðgjafanefndarinnar er ekki bindandi og Matvæla- og lyfjastofnunin hefur farið gegn ráðleggingum hennar. Sérfræðingar innan stofnunarinnar hafa hins vegar einnig varpað fram efasemdum um fýsileika þess að samþykkja MDMA sem meðferðarúrræði. Gríðarmikil vakning hefur orðið um möguleika þess að nota hugvíkkandi efni sem meðferð við geðsjúkdómum og milljörðum verið fjárfest í fyrirtækjum á þessu sviði. Lykos, fyrirtækið sem sótti um leyfið, segist munu halda áfram að vinna málið í samstarfi við FDA enda sé bráð nauðsyn á fleiri úrræðum við áfallastreituröskun. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Washington Post.
Bandaríkin Lyf Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira