Hafa ekki sést saman í sjö vikur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2024 11:23 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars. Síðan hafa þau ekki sést saman. MEGA/GC Images) Bandarísku ofurhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ekki sést saman opinberlega í sjö vikur, eða því sem nemur rúmlega fimmtíu dögum. Þetta hefur ekki verið til þess að kveða niður þrálátan orðróm um að það stefni í skilnað. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Sjá meira
Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47